Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 09:30 Erik ten Hag fær margar spurningar um Manchester United þessa dagana. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. Það þýðir um leið að blaðamannafundir Ajax-liðsins snúast orðið svolítið mikið um enska stórliðið enda vilja margir blaðamenn fá að heyra skoðanir Ten Hag á ástandinu hjá Manchester United. Stuðningsmenn United eru meira en tilbúnir að fá nýtt blóð inn í félagið en stjórarnir hafa komið og farið síðan að Sir Alex Ferguson hætti með liðið. Ralf Rangnick hefur ekki náð stjórn á liðinu og United missti fyrir vikið af Meistaradeildinni á næstu leiktíð sem eru mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Það er því kannski ekkert skrýtið að stuðningsmenn United séu þegar farnir að syngja til næsta stjóra og nýr söngur um Erik ten Hag vakti lukku hjá honum sjálfum. Stuðningsmennirnir leyfa sér nefnilega að dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og voru nokkuð sniðugir þegar þeir settu saman þennan nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Ten Hag var einmitt spurður út í þennan söng um sig á blaðamannafundi Ajax á dögunum. Hann var sáttur eins og sjá má hér fyrir ofan og lesa hér fyrir neðan. „Má ég spyrja þig einnar spurningar í viðbót um Manchester United. Sástu nýja sönginn?“ spurði hollenski blaðamaðurinn. „Já, ég sá hann. Hann er góður. Þeir eru hugvitssamir,“ sagði Erik ten Hag brosandi. Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Það þýðir um leið að blaðamannafundir Ajax-liðsins snúast orðið svolítið mikið um enska stórliðið enda vilja margir blaðamenn fá að heyra skoðanir Ten Hag á ástandinu hjá Manchester United. Stuðningsmenn United eru meira en tilbúnir að fá nýtt blóð inn í félagið en stjórarnir hafa komið og farið síðan að Sir Alex Ferguson hætti með liðið. Ralf Rangnick hefur ekki náð stjórn á liðinu og United missti fyrir vikið af Meistaradeildinni á næstu leiktíð sem eru mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Það er því kannski ekkert skrýtið að stuðningsmenn United séu þegar farnir að syngja til næsta stjóra og nýr söngur um Erik ten Hag vakti lukku hjá honum sjálfum. Stuðningsmennirnir leyfa sér nefnilega að dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og voru nokkuð sniðugir þegar þeir settu saman þennan nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Ten Hag var einmitt spurður út í þennan söng um sig á blaðamannafundi Ajax á dögunum. Hann var sáttur eins og sjá má hér fyrir ofan og lesa hér fyrir neðan. „Má ég spyrja þig einnar spurningar í viðbót um Manchester United. Sástu nýja sönginn?“ spurði hollenski blaðamaðurinn. „Já, ég sá hann. Hann er góður. Þeir eru hugvitssamir,“ sagði Erik ten Hag brosandi.
Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira