Erlent

Vaktin: Flug­skeyti Rússa hafi lagt kirkju­garð í rúst

Bjarki Sigurðsson og Eiður Þór Árnason skrifa
Hús í þorpinu Malaya Rohan, utan við Kharkív, sem úkraínski herinn náði nýverið aftur á sitt vald.
Hús í þorpinu Malaya Rohan, utan við Kharkív, sem úkraínski herinn náði nýverið aftur á sitt vald. AP/Felipe Dana

Serhiy Gaidai, ríkisstjóri Luhansk, segir að um 60 manns gætu hafa látist í sprengjuárás sem var gerð á skóla í þorpinu Bilohorivka.

Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×