Íslenski boltinn

Hitað upp fyrir 3. umferð Bestu deildarinnar

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Sonný Lára og Harpa Þorsteins mættu í settið til Helenu.
Sonný Lára og Harpa Þorsteins mættu í settið til Helenu. Skjáskot/Stöð 2 Sport

Þriðja umferð Bestu deildarinnar hefst á morgun þegar nýliðar Aftureldingar fá Þór/KA í heimsókn og á mánudag fara svo fjórir leikir fram.

Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar um deildina hafa sett í loftið nýjan þátt í sumar þar sem spáð er í spilin fyrir komandi leiki deildarinnar.

Þátturinn kemur inn á Vísi daginn fyrir hverja umferð.

Harpa Þorsteinsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir voru í settinu hjá Helenu og fóru yfir leiki 3.umferðar og má sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Besta deild kvenna: Upphitun fyrir 3.umferð
3.umferð Bestu.Skjáskot/Stöð 2 SportFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.