Ekki er vitað hvað sprakk eða hvað olli sprengingunni en vitni lýstu í samtali við CNN stórri sprengingu sem skemmdi rútur og bíla fyrir utan hótelið. Framhlið hótelsins er í molum.
Kúbverskir viðbragðsaðilar vinna að því að bjarga fólki úr rústunum en ekki er vitað hversu margir voru inni og í kringum hótelið þegar sprengingin varð.
BREAKING: Major explosion damages historic hotel in Havana, Cuba; no word on injuries pic.twitter.com/QyksoqI2fI
— BNO News (@BNONews) May 6, 2022