Magnaður Mourinho þegar kemur að Evrópukeppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2022 07:00 José Mourinho var í stuði. Silvia Lore/Getty Images José Mourinho er vissulega „sá sérstaki.“ Lærisveinar hans í Roma eru komnir í úrslit Sambandsdeildar Evrópu sem þýðir að José er eini þjálfari sögunnar til að koma fjórum mismunandi félögum í úrslitaleik Evrópukeppna. Hinn 59 ára gamli Portúgali elskar Evrópukeppnir og þó lið hans í ár sé langt frá því að geta keppt um sigur í Meistaradeild Evrópu þá er Mourinho líklegur til að sætta sig við sigur í Sambandsdeildinni. Jose Mourinho knows how to navigate European competitions. His Roma side will face Feyenoord in the Europa Conference League final on May 25 in Tirana, Albania. Reaction on @BBCSounds #UECL #RMALEI #BBCFootball— Match of the Day (@BBCMOTD) May 5, 2022 Roma er fjórða félagið sem hann kemur alla leið í úrslit í Evrópukeppni. Hann kom Porto í úrslit UEFA bikarsins – forvera Evrópudeildarinnar – vorið 2003 og endurtók leikinn svo ári síðar með Porto í Meistaradeild Evrópu. Í bæði skiptin stóð Porto uppi sem sigurvegari. Hann kom Chelsea vissulega aldrei í úrslit Meistaradeildarinnar en honum tókst að vinna Meistaradeild Evrópu með Inter Milan vorið 2010. Fyrr það sama ár varð hann fyrsti þjálfari sögunnar til að koma þremur liðum í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Undir hans stjórn vann Manchester United Evrópudeildina árið 2017 og nú árið 2022 er hann mættur með Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Ef marka má úrslitaleiki Mourinho í Evrópu til þessa þá getur Eintracht Frankfurt allt eins sleppt því að spila leikinn. Another club, another final for Jose Mourinho.It's what he does pic.twitter.com/6Il7ZOwIeF— B/R Football (@brfootball) May 5, 2022 Roma mætir Feyenoord í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu þann 25. maí í Albaníu. Verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Hinn 59 ára gamli Portúgali elskar Evrópukeppnir og þó lið hans í ár sé langt frá því að geta keppt um sigur í Meistaradeild Evrópu þá er Mourinho líklegur til að sætta sig við sigur í Sambandsdeildinni. Jose Mourinho knows how to navigate European competitions. His Roma side will face Feyenoord in the Europa Conference League final on May 25 in Tirana, Albania. Reaction on @BBCSounds #UECL #RMALEI #BBCFootball— Match of the Day (@BBCMOTD) May 5, 2022 Roma er fjórða félagið sem hann kemur alla leið í úrslit í Evrópukeppni. Hann kom Porto í úrslit UEFA bikarsins – forvera Evrópudeildarinnar – vorið 2003 og endurtók leikinn svo ári síðar með Porto í Meistaradeild Evrópu. Í bæði skiptin stóð Porto uppi sem sigurvegari. Hann kom Chelsea vissulega aldrei í úrslit Meistaradeildarinnar en honum tókst að vinna Meistaradeild Evrópu með Inter Milan vorið 2010. Fyrr það sama ár varð hann fyrsti þjálfari sögunnar til að koma þremur liðum í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Undir hans stjórn vann Manchester United Evrópudeildina árið 2017 og nú árið 2022 er hann mættur með Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Ef marka má úrslitaleiki Mourinho í Evrópu til þessa þá getur Eintracht Frankfurt allt eins sleppt því að spila leikinn. Another club, another final for Jose Mourinho.It's what he does pic.twitter.com/6Il7ZOwIeF— B/R Football (@brfootball) May 5, 2022 Roma mætir Feyenoord í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu þann 25. maí í Albaníu. Verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00