Íslendingalið Venezia svo gott sem fallið eftir enn eitt tapið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 18:02 Stefnir allt í að Venezia leiki í Serie B á næstu leiktíð. EPA-EFE/ALESSIO MARINI Venezia tapaði 2-1 fyrir Salernitana í sannkölluðum sex stiga leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Þó Feneyjaliðið eigi enn tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi þá stefnir allt í að liðið spili í B-deildinni á næstu leiktíð. Það byrjaði ekki byrlega hjá gestunum frá Feneyjum í kvöld en Federico Bonazzoli kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og jafnaði Thomas Henry metin þegar tæp klukkustund var liðin. Simone Verdi tryggði hins vegar 2-1 sigur heimamanna og kom þeim þar með upp úr fallsæti. Þegar þrjár umferðir eru eftir geta enn sex lið fallið: Sampdoria og Spezia eru með 33 stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Salernitana er í 17. sæti með 29 stig, einu meira en Cagliari sem er í fallsæti. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eru í 19. sæti með 25 stig og Venezia vermir botnsætið með aðeins 22 stig. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia í kvöld en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu síðan hann kom á láni frá CSKA Moskvu. Stefnir allt í að hann fari aftur til Moskvu í sumar en hvað gerist í kjölfarið á eftir að koma í ljós. Þá eru þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson samningsbundnir liðinu en báðir eru á láni. Bjarki Steinn hjá Catanzaro í Serie C og Óttar Magnús hjá Oakland Roots í Bandaríkjunum. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Það byrjaði ekki byrlega hjá gestunum frá Feneyjum í kvöld en Federico Bonazzoli kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og jafnaði Thomas Henry metin þegar tæp klukkustund var liðin. Simone Verdi tryggði hins vegar 2-1 sigur heimamanna og kom þeim þar með upp úr fallsæti. Þegar þrjár umferðir eru eftir geta enn sex lið fallið: Sampdoria og Spezia eru með 33 stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Salernitana er í 17. sæti með 29 stig, einu meira en Cagliari sem er í fallsæti. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eru í 19. sæti með 25 stig og Venezia vermir botnsætið með aðeins 22 stig. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia í kvöld en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu síðan hann kom á láni frá CSKA Moskvu. Stefnir allt í að hann fari aftur til Moskvu í sumar en hvað gerist í kjölfarið á eftir að koma í ljós. Þá eru þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson samningsbundnir liðinu en báðir eru á láni. Bjarki Steinn hjá Catanzaro í Serie C og Óttar Magnús hjá Oakland Roots í Bandaríkjunum. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira