Íslendingalið Venezia svo gott sem fallið eftir enn eitt tapið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 18:02 Stefnir allt í að Venezia leiki í Serie B á næstu leiktíð. EPA-EFE/ALESSIO MARINI Venezia tapaði 2-1 fyrir Salernitana í sannkölluðum sex stiga leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Þó Feneyjaliðið eigi enn tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi þá stefnir allt í að liðið spili í B-deildinni á næstu leiktíð. Það byrjaði ekki byrlega hjá gestunum frá Feneyjum í kvöld en Federico Bonazzoli kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og jafnaði Thomas Henry metin þegar tæp klukkustund var liðin. Simone Verdi tryggði hins vegar 2-1 sigur heimamanna og kom þeim þar með upp úr fallsæti. Þegar þrjár umferðir eru eftir geta enn sex lið fallið: Sampdoria og Spezia eru með 33 stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Salernitana er í 17. sæti með 29 stig, einu meira en Cagliari sem er í fallsæti. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eru í 19. sæti með 25 stig og Venezia vermir botnsætið með aðeins 22 stig. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia í kvöld en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu síðan hann kom á láni frá CSKA Moskvu. Stefnir allt í að hann fari aftur til Moskvu í sumar en hvað gerist í kjölfarið á eftir að koma í ljós. Þá eru þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson samningsbundnir liðinu en báðir eru á láni. Bjarki Steinn hjá Catanzaro í Serie C og Óttar Magnús hjá Oakland Roots í Bandaríkjunum. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Það byrjaði ekki byrlega hjá gestunum frá Feneyjum í kvöld en Federico Bonazzoli kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og jafnaði Thomas Henry metin þegar tæp klukkustund var liðin. Simone Verdi tryggði hins vegar 2-1 sigur heimamanna og kom þeim þar með upp úr fallsæti. Þegar þrjár umferðir eru eftir geta enn sex lið fallið: Sampdoria og Spezia eru með 33 stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Salernitana er í 17. sæti með 29 stig, einu meira en Cagliari sem er í fallsæti. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eru í 19. sæti með 25 stig og Venezia vermir botnsætið með aðeins 22 stig. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia í kvöld en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu síðan hann kom á láni frá CSKA Moskvu. Stefnir allt í að hann fari aftur til Moskvu í sumar en hvað gerist í kjölfarið á eftir að koma í ljós. Þá eru þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson samningsbundnir liðinu en báðir eru á láni. Bjarki Steinn hjá Catanzaro í Serie C og Óttar Magnús hjá Oakland Roots í Bandaríkjunum. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira