Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 13:51 Jón Daði fagnar marki dagsins með liðsfélögum sínum. Twitter@OfficialBWFC Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. James McClean kom heimamönnum í Wigan yfir snemma leiks og var staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var Jón Daði sendur á vettvang. Bolton hélt áfram að senda sóknarsinnaða menn inn á og það bar árangur á 84. mínútu. Will Aimson átti þá fyrirgjöf frá hægri, Jón Daði stökk hæst í teignum og stýrði knettinum í netið. Frábært jöfnunarmark hjá íslenska landsliðsframherjanum og staðan orðin 1-1. YESSSSSSSS!!!!!! YOU BEAUTY!— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) April 2, 2022 Fleiri urðu mörkin ekki og liðin þurftu því að sættast á eitt stig á mann. Ásættanlegt stig fyrir gestina þar sem Wigan er í 2. sæti deildarinnar. Eftir leikinn er Bolton í 11. sæti með 59 stig eftir 40 leiki. Liðið á enn möguleika á að komast í umspil um sæti í B-deildinni á næstu leiktíð en þeir möguleikar eru ekki miklir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
James McClean kom heimamönnum í Wigan yfir snemma leiks og var staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var Jón Daði sendur á vettvang. Bolton hélt áfram að senda sóknarsinnaða menn inn á og það bar árangur á 84. mínútu. Will Aimson átti þá fyrirgjöf frá hægri, Jón Daði stökk hæst í teignum og stýrði knettinum í netið. Frábært jöfnunarmark hjá íslenska landsliðsframherjanum og staðan orðin 1-1. YESSSSSSSS!!!!!! YOU BEAUTY!— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) April 2, 2022 Fleiri urðu mörkin ekki og liðin þurftu því að sættast á eitt stig á mann. Ásættanlegt stig fyrir gestina þar sem Wigan er í 2. sæti deildarinnar. Eftir leikinn er Bolton í 11. sæti með 59 stig eftir 40 leiki. Liðið á enn möguleika á að komast í umspil um sæti í B-deildinni á næstu leiktíð en þeir möguleikar eru ekki miklir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira