Samkvæmt veðbönkum er 18,5 prósent líkur á því að Brasilía verði heimsmeistari í Katar síðar á þessu ári. Þar á eftir koma England og ríkjandi heimsmeistarar Frakklands með 16,1 prósent líkur.
Sigur Spánar á Íslandi gerir það að verkum að 12,5 prósent líkur eru að Spánverjar verði heimsmeistarar. Mögulega hefur gott gengi almennt einnig áhrif á þessa spá. Þá eru 11,9 prósent líkur að Lionel Messi lyfti bikarnum margrómaða á því sem verður líklega hans síðasta heimsmeistaramót.
Næstu fimm þjóðir koma allar frá Evrópu og má sjá hér að neðan.
1990
— Squawka (@Squawka) April 1, 2022
1994
1998
2002
2006
2010
2014
2018
2022
Who is going to win the 2022 World Cup? pic.twitter.com/k7zCPCcw7B