Segist vita dæmi þess að rússneskir hermenn neiti að hlýða skipunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2022 22:43 Innrás Rússa í Úkraínu hefur staðið yfir í meira en mánuð. AP Photo/Felipe Dana Jeremy Fleming, yfirmaður bresku njósnastofnunarinnar GCHQ segir að stofnunin hafi upplýsingar um að rússneskir hermenn hafi neitað fara eftir skipunum ú Úkraínu. Þeir hafi meðal annars skotið niður eigin flugvél. Reuters greinir frá og vitnar í ræðu sem Fleming hélt í Ástralíu. Þar sagði Fleming að svo virðis sem að Vladímir Pútín hafi vanmetið stöðuna í Úkraínu og eigin getu rússneska hersins. Stofnunin telji að ráðgjafar hans séu hræddir um að segja honum sannleikann um stöðu hersins og gang mála í Úkraínu. Baráttuvilji úkraínsku þjóðarinnar sem og viðbrögð Vestrænna ríkja við innrásina hafi komið Pútín og samstarfsmönnum hans í opna skjöldu. Þá greindi Fleming frá nýjum gögnum sem stofnun hans hafi undir höndum, sem bendi til agavandamála innan rússneska hersins. „Við höfum séð rússneska hermenn, sem búa skort á vopnum og stemmningu, neita að fara eftir skipunum, eyðileggja eigin búning og meira að segja skjóta sína eigin flugvél niður, óvart.“ GCHQ hefur það hlutverk innan breska njósnakerfisins að safna upplýsingum og svipar mjög til NSA, Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Flugu með kjarnorkuvopn inn í lofthelgi Svíþjóðar Breska varnarmálaráðuneytið segir rússneskar innrásarsveitir hafa neyðst til að hörfa aftur til Rússlands og Hvíta-Rússlands til enduskipuleggja sig og sækja birgðir. Ákvörðun Rússa um að einbeita sér að því að „frelsa“ Donetsk og Luhansk sé líklega til marks um að þeir geti ekki sótt fram nema á einum stað. 30. mars 2022 16:25 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Reuters greinir frá og vitnar í ræðu sem Fleming hélt í Ástralíu. Þar sagði Fleming að svo virðis sem að Vladímir Pútín hafi vanmetið stöðuna í Úkraínu og eigin getu rússneska hersins. Stofnunin telji að ráðgjafar hans séu hræddir um að segja honum sannleikann um stöðu hersins og gang mála í Úkraínu. Baráttuvilji úkraínsku þjóðarinnar sem og viðbrögð Vestrænna ríkja við innrásina hafi komið Pútín og samstarfsmönnum hans í opna skjöldu. Þá greindi Fleming frá nýjum gögnum sem stofnun hans hafi undir höndum, sem bendi til agavandamála innan rússneska hersins. „Við höfum séð rússneska hermenn, sem búa skort á vopnum og stemmningu, neita að fara eftir skipunum, eyðileggja eigin búning og meira að segja skjóta sína eigin flugvél niður, óvart.“ GCHQ hefur það hlutverk innan breska njósnakerfisins að safna upplýsingum og svipar mjög til NSA, Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna.
Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Flugu með kjarnorkuvopn inn í lofthelgi Svíþjóðar Breska varnarmálaráðuneytið segir rússneskar innrásarsveitir hafa neyðst til að hörfa aftur til Rússlands og Hvíta-Rússlands til enduskipuleggja sig og sækja birgðir. Ákvörðun Rússa um að einbeita sér að því að „frelsa“ Donetsk og Luhansk sé líklega til marks um að þeir geti ekki sótt fram nema á einum stað. 30. mars 2022 16:25 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Vaktin: Flugu með kjarnorkuvopn inn í lofthelgi Svíþjóðar Breska varnarmálaráðuneytið segir rússneskar innrásarsveitir hafa neyðst til að hörfa aftur til Rússlands og Hvíta-Rússlands til enduskipuleggja sig og sækja birgðir. Ákvörðun Rússa um að einbeita sér að því að „frelsa“ Donetsk og Luhansk sé líklega til marks um að þeir geti ekki sótt fram nema á einum stað. 30. mars 2022 16:25