Sjáðu magnaðan Bale, byssukúluskalla Jota, sigurmark Svía og Ítali falla úr leik Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2022 15:01 Gareth Bale skoraði sturlað aukaspyrnumark og bætti við öðru í 2-1 sigri Wales gegn Austurríki. Getty Dramatíkin var allsráðandi í umspilinu um sæti á HM karla í fótbolta í gærkvöld. Mikið var fagnað í Svíþjóð, Gareth Bale spilaði eins og ofurhetja fyrir Wales, Portúgal sló út Tyrkland og Evrópumeistarar Ítalíu féllu óvænt úr leik. Hér að neðan má sjá öll mörkin og helstu atvik úr leikjunum í gærkvöld. Sigurmarkið úr framlengdum leik Svía og Tékka er neðst í greininni. Klippa: Markaþáttur HM-umspilsins Hinn 32 ára gamli Gareth Bale var hetja kvöldsins en hann skoraði stórkostlegt aukaspyrnumark og annað laglegt mark fyrir Wales í 2-1 sigri gegn Austurríki, eftir að hafa nánast ekkert spilað fyrir Real Madrid í vetur. Fleiri hetjur áttu þó sviðið í gær. Aleksandar Trajkovski skoraði til að mynda sigurmark í uppbótartíma fyrir Norður-Makedóníu á heimavelli Evrópumeistara Ítalíu, í 1-0 sigri. Portúgal vann Tyrkland 3-1 en Tyrkir fengu tækifæri til að jafna metin í 2-2 á 85. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu en Burak Yilmaz skaut yfir úr henni. Otávio, Diogo Jota og Matheus Nunes skoruðu mörk Portúgala en Yilmaz mark Tyrkja. Það var svo Robin Quaison sem skoraði sigurmark Svía í seinni hálfleik framlengingar gegn Tékkum, eftir laglegan samleik, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Svía gegn Tékkum Úrslitaleikir á þriðjudag Leikirnir voru í undanúrslitum umspilsins. Í úrslitaleikjunum á þriðjudag mætast Portúgal og Norður-Makedónía, og Svíþjóð og Pólland en Pólverjar komust beint í úrslitaleikinn þar sem að þeir áttu að mæta Rússum í undanúrslitum. Rússar eru bannaðir frá alþjóðlegum fótbolta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Úrslitin í síðasta umspilinu ráðast ekki fyrr en í júní því undanúrslitaleik Skotlands og Úkraínu var frestað vegna innrásar Rússa. Sigurliðið úr leik Skotlands og Úkraínu mætir Wales. HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25. mars 2022 12:30 Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25. mars 2022 09:32 Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25. mars 2022 09:00 Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24. mars 2022 22:21 Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24. mars 2022 21:48 Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24. mars 2022 22:00 Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24. mars 2022 21:44 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Hér að neðan má sjá öll mörkin og helstu atvik úr leikjunum í gærkvöld. Sigurmarkið úr framlengdum leik Svía og Tékka er neðst í greininni. Klippa: Markaþáttur HM-umspilsins Hinn 32 ára gamli Gareth Bale var hetja kvöldsins en hann skoraði stórkostlegt aukaspyrnumark og annað laglegt mark fyrir Wales í 2-1 sigri gegn Austurríki, eftir að hafa nánast ekkert spilað fyrir Real Madrid í vetur. Fleiri hetjur áttu þó sviðið í gær. Aleksandar Trajkovski skoraði til að mynda sigurmark í uppbótartíma fyrir Norður-Makedóníu á heimavelli Evrópumeistara Ítalíu, í 1-0 sigri. Portúgal vann Tyrkland 3-1 en Tyrkir fengu tækifæri til að jafna metin í 2-2 á 85. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu en Burak Yilmaz skaut yfir úr henni. Otávio, Diogo Jota og Matheus Nunes skoruðu mörk Portúgala en Yilmaz mark Tyrkja. Það var svo Robin Quaison sem skoraði sigurmark Svía í seinni hálfleik framlengingar gegn Tékkum, eftir laglegan samleik, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Svía gegn Tékkum Úrslitaleikir á þriðjudag Leikirnir voru í undanúrslitum umspilsins. Í úrslitaleikjunum á þriðjudag mætast Portúgal og Norður-Makedónía, og Svíþjóð og Pólland en Pólverjar komust beint í úrslitaleikinn þar sem að þeir áttu að mæta Rússum í undanúrslitum. Rússar eru bannaðir frá alþjóðlegum fótbolta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Úrslitin í síðasta umspilinu ráðast ekki fyrr en í júní því undanúrslitaleik Skotlands og Úkraínu var frestað vegna innrásar Rússa. Sigurliðið úr leik Skotlands og Úkraínu mætir Wales.
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25. mars 2022 12:30 Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25. mars 2022 09:32 Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25. mars 2022 09:00 Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24. mars 2022 22:21 Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24. mars 2022 21:48 Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24. mars 2022 22:00 Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24. mars 2022 21:44 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25. mars 2022 12:30
Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25. mars 2022 09:32
Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25. mars 2022 09:00
Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24. mars 2022 22:21
Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24. mars 2022 21:48
Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24. mars 2022 22:00
Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24. mars 2022 21:44