Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 16:00 Riyad Mahrez er hér fagnað af liðsfélögum sínum Phil Foden og John Stones eftir að hafa skorað fyrir Manchester City á móti Brentford á Etihad leikvanginum. Getty/Visionhaus Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti