Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 09:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United á þessu tímabili. Getty/Ash Donelon/ Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a> Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a>
Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn