„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Atli Arason skrifar 13. mars 2022 11:32 Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace. Getty Images Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. „Það er nóg að horfa á allt það sem Chelsea hefur unnið á síðustu 20 árum. Fjöldin allur af leikmönnum sem unglingastarf félagsins hefur framleitt og spilað í efstu deildum er annað. Þannig að auðvitað hefur tími Abramovich hjá Chelsea verið jákvæður og í raun jákvæður fyrir fótboltann í heild.“ Roman Abramovich keypti Chelsea árið 2003. Síðan þá hefur liðið unnið 19 stóra titla, þar á meðal enskir meistarar fimm sinnum og Evrópumeistarar tvisvar. „Ég veit ekki hvað mun gerast, framtíðin ein getur sagt til um það. Maður getur samt ekki horft framhjá þeim árangri og áhrifum sem hann [Abramovich] hefur haft á ensku úrvalsdeildina og Chelsea. Það er ekkert sem hægt er að taka í burtu,“ sagði Patrick Vieira. Einn af bestu leikmönnum Palace á tímabilinu er Englendingurinn Conor Gallagher, sem er einmitt í láni hjá Palace frá Chelsea. Vieira segist ekki hafa talað um ástandið hjá Chelsea og Abramovich við Gallagher. „Við tölum ekki um það. Við erum með fulla einbeitingu á yfirstandandi leiktímabili og að klára tímabilið jafn vel og við höfum byrjað það. Við höfum bara talað saman um taktíska nálgun fyrir leikinn á mánudag. Eftir tímabilið munum við setjast niður með Conor og Chelsea og ræða framtíðina. Eins og staðan er akkúrat núna þá fer hann aftur til Chelsea að lánssamningi loknum,“ sagði Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
„Það er nóg að horfa á allt það sem Chelsea hefur unnið á síðustu 20 árum. Fjöldin allur af leikmönnum sem unglingastarf félagsins hefur framleitt og spilað í efstu deildum er annað. Þannig að auðvitað hefur tími Abramovich hjá Chelsea verið jákvæður og í raun jákvæður fyrir fótboltann í heild.“ Roman Abramovich keypti Chelsea árið 2003. Síðan þá hefur liðið unnið 19 stóra titla, þar á meðal enskir meistarar fimm sinnum og Evrópumeistarar tvisvar. „Ég veit ekki hvað mun gerast, framtíðin ein getur sagt til um það. Maður getur samt ekki horft framhjá þeim árangri og áhrifum sem hann [Abramovich] hefur haft á ensku úrvalsdeildina og Chelsea. Það er ekkert sem hægt er að taka í burtu,“ sagði Patrick Vieira. Einn af bestu leikmönnum Palace á tímabilinu er Englendingurinn Conor Gallagher, sem er einmitt í láni hjá Palace frá Chelsea. Vieira segist ekki hafa talað um ástandið hjá Chelsea og Abramovich við Gallagher. „Við tölum ekki um það. Við erum með fulla einbeitingu á yfirstandandi leiktímabili og að klára tímabilið jafn vel og við höfum byrjað það. Við höfum bara talað saman um taktíska nálgun fyrir leikinn á mánudag. Eftir tímabilið munum við setjast niður með Conor og Chelsea og ræða framtíðina. Eins og staðan er akkúrat núna þá fer hann aftur til Chelsea að lánssamningi loknum,“ sagði Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira