Ásdís nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 20:04 Ásdís Kristjánsdóttir leiðir, miðað við fyrstu tölur úr prófkjörinu. Vísir/Arnar Ásdís Kristjánsdóttir er efst í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi en 1099 atkvæði hafa verið talin. Í öðru sæti er Hjördís Ýr Johnson með 329 atkvæði og í þriðja sæti er Andri Steinn Hilmarsson með 347 atkvæði. Þá er Hannes Steindórsson í fjórða sæti með 427 atkvæði, Elísabet Berglind Sveinsdóttir í því fimmta með 471 atkvæði og Hanna Carla Jóhannsdóttir í því sjötta með 533 atkvæði. Endanleg úrslit liggja fyrir síðar í kvöld. Þetta kemur fram hjá Sjálfstæðisflokknum. Uppfært kl. 22.06: Nú hafa 1794 atkvæði verið talin í Kópavogi og Ásdís leiðir enn. Hún hefur hlotið um 76.4% atkvæða, segir hjá Sjálfstæðisflokknum. Uppfært kl. 22.36: Ásdís Kristjánsdóttir er nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi. Hún hlaut alls 1881 atkvæða. Röð 6 efstu sæta eftir lokaniðurstöður eru eftirfarandi: 1. sæti: Ásdís Kristjánsdóttir með 1881 atkvæði. 2. sæti: Hjördís Ýr Johnson með 739 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. sæti: Andri Steinn Hilmarsson með 790 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. sæti: Hannes Steindórsson með 980 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. sæti: Elísabet Berglind Sveinsdóttir með 1059 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. sæti: Hanna Carla Jóhannsdóttir með 1247 atkvæði í 1.-6. sæti. Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Ásdís hættir hjá SA og vill verða bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar og verða þar af leiðandi bæjarstjóraefni flokksins. Þetta herma öruggar heimildir Innherja. 30. janúar 2022 09:52 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Þá er Hannes Steindórsson í fjórða sæti með 427 atkvæði, Elísabet Berglind Sveinsdóttir í því fimmta með 471 atkvæði og Hanna Carla Jóhannsdóttir í því sjötta með 533 atkvæði. Endanleg úrslit liggja fyrir síðar í kvöld. Þetta kemur fram hjá Sjálfstæðisflokknum. Uppfært kl. 22.06: Nú hafa 1794 atkvæði verið talin í Kópavogi og Ásdís leiðir enn. Hún hefur hlotið um 76.4% atkvæða, segir hjá Sjálfstæðisflokknum. Uppfært kl. 22.36: Ásdís Kristjánsdóttir er nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi. Hún hlaut alls 1881 atkvæða. Röð 6 efstu sæta eftir lokaniðurstöður eru eftirfarandi: 1. sæti: Ásdís Kristjánsdóttir með 1881 atkvæði. 2. sæti: Hjördís Ýr Johnson með 739 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. sæti: Andri Steinn Hilmarsson með 790 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. sæti: Hannes Steindórsson með 980 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. sæti: Elísabet Berglind Sveinsdóttir með 1059 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. sæti: Hanna Carla Jóhannsdóttir með 1247 atkvæði í 1.-6. sæti.
Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Ásdís hættir hjá SA og vill verða bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar og verða þar af leiðandi bæjarstjóraefni flokksins. Þetta herma öruggar heimildir Innherja. 30. janúar 2022 09:52 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Ásdís hættir hjá SA og vill verða bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar og verða þar af leiðandi bæjarstjóraefni flokksins. Þetta herma öruggar heimildir Innherja. 30. janúar 2022 09:52