„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2022 20:42 Titillinn á loft. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. Ein af hetjum Liverpool í leiknum var írski markvörðurinn Caoimhin Kelleher sem skoraði eitt marka liðsins í vítaspyrnukeppninni. Klopp segist hafa hugsað það vel hvort hann ætti að leyfa stráknum að spila frekar en aðalmarkverði félagsins, Alisson Becker. „Þó þetta sé atvinnumennska þá verður þú að hafa pláss fyrir tilfinningar. Caoimhin Kelleher er ungur strákur og hafði spilað alla leikina í keppninni. Hvað gat ég gert? Ég er bæði atvinnumannaþjálfari og manneskja. Manneskjan vann í þetta skiptið og hann átti þetta skilið,“ sagði Klopp. Þó ekkert löglegt mark hafi verið skorað á fyrstu 120 mínútum leiksins var leikurinn bráðfjörugur og Klopp sagði Liverpool oft hafa haft heppnina með sér. „Chelsea eru ótrúlega öflugir og þetta var stál í stál. Við vitum að við vorum líka heppnir. Leikurinn hefði getað farið 5-5,“ segir Klopp. „Mér líður vel en mér hefði líka liðið vel við hefðum spilað 90 mínútur og unnið 1-0 og hefðum getað drifið okkur heim. Við verðum að leggja hart að okkur. Við spilum aftur á miðvikudag, eitthvað sem ég get ekki trúað núna en við verðum að mæta. Það er heimaleikur og það verða allir ennþá í skýjunum eftir þetta,“ sagði Klopp og lagði mikla áherslu á að stuðningsmenn Liverpool ættu að njóta kvöldsins. „Ég er ánægður með að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa.“ Jurgen Klopp getting involved in the dancing celebrations pic.twitter.com/NMznt2sLnn— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Sjá meira
Ein af hetjum Liverpool í leiknum var írski markvörðurinn Caoimhin Kelleher sem skoraði eitt marka liðsins í vítaspyrnukeppninni. Klopp segist hafa hugsað það vel hvort hann ætti að leyfa stráknum að spila frekar en aðalmarkverði félagsins, Alisson Becker. „Þó þetta sé atvinnumennska þá verður þú að hafa pláss fyrir tilfinningar. Caoimhin Kelleher er ungur strákur og hafði spilað alla leikina í keppninni. Hvað gat ég gert? Ég er bæði atvinnumannaþjálfari og manneskja. Manneskjan vann í þetta skiptið og hann átti þetta skilið,“ sagði Klopp. Þó ekkert löglegt mark hafi verið skorað á fyrstu 120 mínútum leiksins var leikurinn bráðfjörugur og Klopp sagði Liverpool oft hafa haft heppnina með sér. „Chelsea eru ótrúlega öflugir og þetta var stál í stál. Við vitum að við vorum líka heppnir. Leikurinn hefði getað farið 5-5,“ segir Klopp. „Mér líður vel en mér hefði líka liðið vel við hefðum spilað 90 mínútur og unnið 1-0 og hefðum getað drifið okkur heim. Við verðum að leggja hart að okkur. Við spilum aftur á miðvikudag, eitthvað sem ég get ekki trúað núna en við verðum að mæta. Það er heimaleikur og það verða allir ennþá í skýjunum eftir þetta,“ sagði Klopp og lagði mikla áherslu á að stuðningsmenn Liverpool ættu að njóta kvöldsins. „Ég er ánægður með að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa.“ Jurgen Klopp getting involved in the dancing celebrations pic.twitter.com/NMznt2sLnn— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Sjá meira
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32