Breskur þingmaður vill gera eigur eiganda Chelsea upptækar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 10:30 Roman Abramovich, eigandi Chelsea, með bikarinn fyrir sigur Chelsea í heimsmeistarakeppni félagsliða á dögunum. Getty/Michael Regan Roman Abramovich, rússneskur eigandi Chelsea, var til umræðu á breska þinginu í kjölfarið á innrás Rússa í Úkraínu þótt málið tengist ekki beint aðgerðum Rússa heldur upplýsingum sem láku úr innanríkisráðuneytinu. Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira