CR7: 537 mínútur og 37 skot en ekkert einasta mark á árinu 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2022 17:01 Það hafa bara verið púðurskot hjá Cristiano Ronaldo á árinu 2022. AP/Jon Super Hvað er í gangi hjá Cristiano Ronaldo? Það er von að sumir spyrji þar sem portúgalski framherjinn hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark á árinu 2022. Síðasta mark Cristiano Ronaldo fyrir United liðið kom í leik á móti Burnley 30. desember síðastliðinn. Síðan hefur hann spilað sex leiki í röð án þess að skora. United liðið hefur virkilega þurft á mörkum frá Ronaldo að halda í þessum leikjum enda hafa aðeins tveir þeirra unnist. Ekki er hann heldur að búa til aðra í þessum leikjum því síðasta stoðsending Ronaldo kom líka í umræddum Burnley leik. Það er ekki eins og United hafi verið að spila við bestu liðin en mótherjarnir í markaleysi CR7 hafa verið Wolves, Brentford, West Ham, Burnley, Southampton og svo b-deildarlið Middlesbrough í bikarnum. Í bikartapinu á móti Middlesbrough klúðraði Ronaldo vítaspyrnu í venjulegum leiktíma en Manchester liðið tapaði leiknum að lokum í vítakeppni. Eins og Sky Sports tók saman þá hefur Ronaldo nú leikið í 537 mínútur án þess að skora og á þessum tíma hefur hann reynt 37 skot. Aðeins sjö þeirra hafa hitt markið eða bara nítján prósent skotanna. Ronaldo fær tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á árinu 2022 í kvöld þegar Manchester United fær Brighton & Hove Albion í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Síðasta mark Cristiano Ronaldo fyrir United liðið kom í leik á móti Burnley 30. desember síðastliðinn. Síðan hefur hann spilað sex leiki í röð án þess að skora. United liðið hefur virkilega þurft á mörkum frá Ronaldo að halda í þessum leikjum enda hafa aðeins tveir þeirra unnist. Ekki er hann heldur að búa til aðra í þessum leikjum því síðasta stoðsending Ronaldo kom líka í umræddum Burnley leik. Það er ekki eins og United hafi verið að spila við bestu liðin en mótherjarnir í markaleysi CR7 hafa verið Wolves, Brentford, West Ham, Burnley, Southampton og svo b-deildarlið Middlesbrough í bikarnum. Í bikartapinu á móti Middlesbrough klúðraði Ronaldo vítaspyrnu í venjulegum leiktíma en Manchester liðið tapaði leiknum að lokum í vítakeppni. Eins og Sky Sports tók saman þá hefur Ronaldo nú leikið í 537 mínútur án þess að skora og á þessum tíma hefur hann reynt 37 skot. Aðeins sjö þeirra hafa hitt markið eða bara nítján prósent skotanna. Ronaldo fær tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á árinu 2022 í kvöld þegar Manchester United fær Brighton & Hove Albion í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira