Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2022 14:00 Vigdís Edda er mætt til Akureyrar. Þór/KA Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. Vigdís Edda er fædd árið 1999 og lék með Tindastól við góðan orðstír áður en hún hélt í Kópavoginn. Hún er nú farin nær heimaslóðunum þar sem hún finnur kunnuglegt andlit en annar þjálfara Þórs/KA – Jón Stefán Jónsson – þjálfaði Tindastól er Vigdís Edda lék með liðinu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Vigdísi í Þór/KA. Við þekkjumst vel frá því ég þjálfaði hana í Tindastóli og þarna fer stelpa sem getur náð ofboðslega langt og styrkir okkar hóp mikið. Hún mun smellpassa í hópinn okkar bæði sem leikmaður og karakter. Svo ég tali nú ekki um hve vel hún hentar í leikstíl liðsins," sagði Jón Stefán er Vigdís Edda var tilkynnt sem nýjasta viðbót Þórs/KA liðsins. Miðjumaðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir (1999) er á leið í Þór/KA, en hún hefur undanfarin tvö tímabil verið hjá Breiðabliki. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA.https://t.co/vIYtrZ1Dka#ViðerumÞórKA #WeAreThorKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/YYwKoDGLEW— Þór/KA (@thorkastelpur) February 4, 2022 „Hún er frábær viðbót við hópinn og ég er virkilega spenntur að vinna með henni. Við vitum hvers konar gæðum hún býr yfir og búumst við að hún smellpassi við hópinn hér," sagði bætti Perry Mclachlan, hinn þjálfari liðsins, við í viðtali við vefsíðu félagsins. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA sem endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Vigdís Edda er fædd árið 1999 og lék með Tindastól við góðan orðstír áður en hún hélt í Kópavoginn. Hún er nú farin nær heimaslóðunum þar sem hún finnur kunnuglegt andlit en annar þjálfara Þórs/KA – Jón Stefán Jónsson – þjálfaði Tindastól er Vigdís Edda lék með liðinu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Vigdísi í Þór/KA. Við þekkjumst vel frá því ég þjálfaði hana í Tindastóli og þarna fer stelpa sem getur náð ofboðslega langt og styrkir okkar hóp mikið. Hún mun smellpassa í hópinn okkar bæði sem leikmaður og karakter. Svo ég tali nú ekki um hve vel hún hentar í leikstíl liðsins," sagði Jón Stefán er Vigdís Edda var tilkynnt sem nýjasta viðbót Þórs/KA liðsins. Miðjumaðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir (1999) er á leið í Þór/KA, en hún hefur undanfarin tvö tímabil verið hjá Breiðabliki. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA.https://t.co/vIYtrZ1Dka#ViðerumÞórKA #WeAreThorKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/YYwKoDGLEW— Þór/KA (@thorkastelpur) February 4, 2022 „Hún er frábær viðbót við hópinn og ég er virkilega spenntur að vinna með henni. Við vitum hvers konar gæðum hún býr yfir og búumst við að hún smellpassi við hópinn hér," sagði bætti Perry Mclachlan, hinn þjálfari liðsins, við í viðtali við vefsíðu félagsins. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA sem endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar kvenna á síðustu leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira