Rooney hafnaði viðræðum við Everton Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 10:31 Rooney er að gera eftirtektaverða hluti hjá Derby County. vísir/getty Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30
Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30