Lampard gæti tekið við Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. janúar 2022 23:30 Frank Lampard gæti tekið við Everton. Getty/Darren Walsh Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira