Lampard gæti tekið við Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. janúar 2022 23:30 Frank Lampard gæti tekið við Everton. Getty/Darren Walsh Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn