Ekki fleiri handtökur í tengslum við fótboltaleiki á Englandi í fjölda ára Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 20:30 Lögregla og gæslufólk hefur oft þurft að grípa inn í á yfirstandandi tímabili. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Handtökur á fótboltaleikum í fimm efstu deildum Englands hafa ekki verið fleiri í fjölda ára og óspektir áhorfenda eru að versna samkvæmt lögreglu og gæslufólki í kringum fótboltaleiki. Nýjustu tölur horfa á fyrri helming yfirstandandi tímabils og á fyrstu sex mánuðum tímabilsins hafa yfir 800 manns verið handteknir í tengslum við fótbolta leiki. Þá hafa einnig borist yfir 750 tilkynningar um óspektir. Yfirlögregluþjónninn Mark Roberts segeir að hegðun yngri stuðningsmanna sé sérstakt áhyggjuefni. Roberts hefur áður viðrað áhyggjur sínar af því að leyfa svokallað „Safe standing“ á leikjum þar sem engin sæti eru á ákveðnum svæðum. Þá hefur hann einnig velt fyrir sér afleiðingunum af því að leyfa stuðningsmönnum að neyta áfengis í kringum vellina. Arrests at football matches across the top five English leagues are at their highest levels in years, with fan disorder "getting worse", according to the UK's football policing lead.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Nýjustu tölur taka fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2021 og þær eru svo bornar saman við sama tímabil árið 2019, rétt áður en áhorfendur voru bannaðir vegna kórónuveirufaraldursins. Á þeim tíma hefur lögreglan í Bretlandi handtekið 802 manns, en það er 47 prósent aukning frá 2019 þegar 547 manns voru handteknir. Aldrei hafa fleiri verið handteknir í tengslum við fótboltaleiki frá því að farið var að halda utan um þessa tölfræði tímabilið 2015-2016. Þá hafa borist tilkynningar um óspektir á tæplega helmingi allra leikja í efstu fimm deildum Englands, eða á 48 prósent leikja. Árið 2019 var tilkynnt um óspektir á 34 prósent leikja. Þá hafur atvikum þar sem að ungmenni eiga hlut að máli einnig fjölgað úr 154 árið 2019 upp í 210 á seinni hluta síðasta árs. Þessi fjölgun á sér stað þrátt fyrir að færri leikir hafi verið spilaðir á seinni hluta 2021 heldur en 2019. Árið 2019 voru leiknir 1.670 leikir á seinni hluta árs, en vegna frestanna hafa voru þeir 1.581 á sama tímabili í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjá meira
Nýjustu tölur horfa á fyrri helming yfirstandandi tímabils og á fyrstu sex mánuðum tímabilsins hafa yfir 800 manns verið handteknir í tengslum við fótbolta leiki. Þá hafa einnig borist yfir 750 tilkynningar um óspektir. Yfirlögregluþjónninn Mark Roberts segeir að hegðun yngri stuðningsmanna sé sérstakt áhyggjuefni. Roberts hefur áður viðrað áhyggjur sínar af því að leyfa svokallað „Safe standing“ á leikjum þar sem engin sæti eru á ákveðnum svæðum. Þá hefur hann einnig velt fyrir sér afleiðingunum af því að leyfa stuðningsmönnum að neyta áfengis í kringum vellina. Arrests at football matches across the top five English leagues are at their highest levels in years, with fan disorder "getting worse", according to the UK's football policing lead.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Nýjustu tölur taka fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2021 og þær eru svo bornar saman við sama tímabil árið 2019, rétt áður en áhorfendur voru bannaðir vegna kórónuveirufaraldursins. Á þeim tíma hefur lögreglan í Bretlandi handtekið 802 manns, en það er 47 prósent aukning frá 2019 þegar 547 manns voru handteknir. Aldrei hafa fleiri verið handteknir í tengslum við fótboltaleiki frá því að farið var að halda utan um þessa tölfræði tímabilið 2015-2016. Þá hafa borist tilkynningar um óspektir á tæplega helmingi allra leikja í efstu fimm deildum Englands, eða á 48 prósent leikja. Árið 2019 var tilkynnt um óspektir á 34 prósent leikja. Þá hafur atvikum þar sem að ungmenni eiga hlut að máli einnig fjölgað úr 154 árið 2019 upp í 210 á seinni hluta síðasta árs. Þessi fjölgun á sér stað þrátt fyrir að færri leikir hafi verið spilaðir á seinni hluta 2021 heldur en 2019. Árið 2019 voru leiknir 1.670 leikir á seinni hluta árs, en vegna frestanna hafa voru þeir 1.581 á sama tímabili í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjá meira