Ekki fleiri handtökur í tengslum við fótboltaleiki á Englandi í fjölda ára Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 20:30 Lögregla og gæslufólk hefur oft þurft að grípa inn í á yfirstandandi tímabili. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Handtökur á fótboltaleikum í fimm efstu deildum Englands hafa ekki verið fleiri í fjölda ára og óspektir áhorfenda eru að versna samkvæmt lögreglu og gæslufólki í kringum fótboltaleiki. Nýjustu tölur horfa á fyrri helming yfirstandandi tímabils og á fyrstu sex mánuðum tímabilsins hafa yfir 800 manns verið handteknir í tengslum við fótbolta leiki. Þá hafa einnig borist yfir 750 tilkynningar um óspektir. Yfirlögregluþjónninn Mark Roberts segeir að hegðun yngri stuðningsmanna sé sérstakt áhyggjuefni. Roberts hefur áður viðrað áhyggjur sínar af því að leyfa svokallað „Safe standing“ á leikjum þar sem engin sæti eru á ákveðnum svæðum. Þá hefur hann einnig velt fyrir sér afleiðingunum af því að leyfa stuðningsmönnum að neyta áfengis í kringum vellina. Arrests at football matches across the top five English leagues are at their highest levels in years, with fan disorder "getting worse", according to the UK's football policing lead.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Nýjustu tölur taka fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2021 og þær eru svo bornar saman við sama tímabil árið 2019, rétt áður en áhorfendur voru bannaðir vegna kórónuveirufaraldursins. Á þeim tíma hefur lögreglan í Bretlandi handtekið 802 manns, en það er 47 prósent aukning frá 2019 þegar 547 manns voru handteknir. Aldrei hafa fleiri verið handteknir í tengslum við fótboltaleiki frá því að farið var að halda utan um þessa tölfræði tímabilið 2015-2016. Þá hafa borist tilkynningar um óspektir á tæplega helmingi allra leikja í efstu fimm deildum Englands, eða á 48 prósent leikja. Árið 2019 var tilkynnt um óspektir á 34 prósent leikja. Þá hafur atvikum þar sem að ungmenni eiga hlut að máli einnig fjölgað úr 154 árið 2019 upp í 210 á seinni hluta síðasta árs. Þessi fjölgun á sér stað þrátt fyrir að færri leikir hafi verið spilaðir á seinni hluta 2021 heldur en 2019. Árið 2019 voru leiknir 1.670 leikir á seinni hluta árs, en vegna frestanna hafa voru þeir 1.581 á sama tímabili í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Nýjustu tölur horfa á fyrri helming yfirstandandi tímabils og á fyrstu sex mánuðum tímabilsins hafa yfir 800 manns verið handteknir í tengslum við fótbolta leiki. Þá hafa einnig borist yfir 750 tilkynningar um óspektir. Yfirlögregluþjónninn Mark Roberts segeir að hegðun yngri stuðningsmanna sé sérstakt áhyggjuefni. Roberts hefur áður viðrað áhyggjur sínar af því að leyfa svokallað „Safe standing“ á leikjum þar sem engin sæti eru á ákveðnum svæðum. Þá hefur hann einnig velt fyrir sér afleiðingunum af því að leyfa stuðningsmönnum að neyta áfengis í kringum vellina. Arrests at football matches across the top five English leagues are at their highest levels in years, with fan disorder "getting worse", according to the UK's football policing lead.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Nýjustu tölur taka fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2021 og þær eru svo bornar saman við sama tímabil árið 2019, rétt áður en áhorfendur voru bannaðir vegna kórónuveirufaraldursins. Á þeim tíma hefur lögreglan í Bretlandi handtekið 802 manns, en það er 47 prósent aukning frá 2019 þegar 547 manns voru handteknir. Aldrei hafa fleiri verið handteknir í tengslum við fótboltaleiki frá því að farið var að halda utan um þessa tölfræði tímabilið 2015-2016. Þá hafa borist tilkynningar um óspektir á tæplega helmingi allra leikja í efstu fimm deildum Englands, eða á 48 prósent leikja. Árið 2019 var tilkynnt um óspektir á 34 prósent leikja. Þá hafur atvikum þar sem að ungmenni eiga hlut að máli einnig fjölgað úr 154 árið 2019 upp í 210 á seinni hluta síðasta árs. Þessi fjölgun á sér stað þrátt fyrir að færri leikir hafi verið spilaðir á seinni hluta 2021 heldur en 2019. Árið 2019 voru leiknir 1.670 leikir á seinni hluta árs, en vegna frestanna hafa voru þeir 1.581 á sama tímabili í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira