Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2022 10:30 Fabio Cannavaro á verðlaunahátíð Gullhnattarins á síðasta ári en hann vann hann árið 2006. EPA-EFE/YOAN VALAT Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins. Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan. Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan.
Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira