Pressa á Bandaríkjaforseta að loka Guantanamo Bay Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2022 14:38 Myndin er tekin í gær, þann 8. janúar, við mótmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International. Getty/Carstensen Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja Bandaríkjaforseta til að standa við loforð um að loka fangelsinu Guantanamo Bay, sem staðsett er á herstöð Bandaríkjahers á Kúbu. Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi. Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi.
Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira