Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 11:19 Arnar Þór Viðarsson er á leið með íslenska liðið til Tyrklands. EPA-EFE/Robert Ghement Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira