Mótmæltu nýjum lögum um takmarkað eignarhald erlendra aðila á fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 09:09 Þúsundir mótmæltu við forsetahöllina í Varsjá, í Kraká og víðar. epa/Radek Pietruszka Þúsundir mótmæltu nýjum fjölmiðlalögum í Póllandi í gær og fjöldi fólks mætti fyrir utan forsetahöllina til að þrýsta á forsetann Andrzej Duda að neita að undirrita lögin. Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá. Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá.
Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira