Benitez: „Það var allt á móti okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 08:02 Rafa Benitez segir að VAR-herbergið hafi verið á móti sínum mönnum í gærkvöldi. Hann hrósaði leikmönnum liðsins þó fyrir það að gefast ekki upp. Gareth Copley/Getty Images Knattspyrnustjóri Everton, Rafa Benitez, hefur líklega setið í heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur eftir vægast sagt slæmt gengi liðsins. Sigur Everton gegn Arsenal í gærkvöldi var fyrsti deildarsigur liðsins síðan í lok september, og Spánverjinn var að vonum feginn. „Það er augljós að þegar stuðningsmennirnir, leikmennirnir og allir aðrir standa saman þá erum við sterkari,“ sagði Benitez í samtali við Sky Sports í gær. Eins og oft áður var myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki í leik gærkvöldsins, en meðal annarra atvika voru tvö mörk dæmd af Everton vegna rangstöðu. Benitez hrósaði sínum mönnum fyrir það hvernig þeir tókust á við það. „Hvernig liðið brást við því að mörkin hafi verið dæmd af og við því að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, við brugðumst við því og skoruðum mörk. Hver einasti stuðningsmaður og leikmaður býst við því. Við erum allri mjög ánægðir og vonandi er þetta skref í rétta átt.“ Benitez hafði þó ekki lokið sér af í umræðunni um myndbandsdómgæsluna, og segir hana hafa verið á móti sínu liði. „Myndbandsdómgæslan - ég veit ekki hvort að línurnar geti verið breiðari eða ekki. Hún var allavega á móti okkur. Ég hef oft sagt að við erum oft mjög nálægt því að vinna. Í kvöld var annað dæmi. Það var allt á móti okkur, en karakterinn sem leikmenn sýndu í kvöld, með stuðningsmennina á bakvið sig. Þeir mega alveg njóta þess,“ sagði Benitez að lokum. Everton er nú í 12. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 15 leiki, en liðið var án sigurs í seinustu átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þá var annað atvik í leiknum þar sem myndbandsdómgæslan var í aðalhlutverki þegar Ben Godfrey, varnarmaður Everton, virtist stíga á andlit Takehiro Tomiyasu. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi hins vegar tjá sig sem minnst um það mál. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
„Það er augljós að þegar stuðningsmennirnir, leikmennirnir og allir aðrir standa saman þá erum við sterkari,“ sagði Benitez í samtali við Sky Sports í gær. Eins og oft áður var myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki í leik gærkvöldsins, en meðal annarra atvika voru tvö mörk dæmd af Everton vegna rangstöðu. Benitez hrósaði sínum mönnum fyrir það hvernig þeir tókust á við það. „Hvernig liðið brást við því að mörkin hafi verið dæmd af og við því að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, við brugðumst við því og skoruðum mörk. Hver einasti stuðningsmaður og leikmaður býst við því. Við erum allri mjög ánægðir og vonandi er þetta skref í rétta átt.“ Benitez hafði þó ekki lokið sér af í umræðunni um myndbandsdómgæsluna, og segir hana hafa verið á móti sínu liði. „Myndbandsdómgæslan - ég veit ekki hvort að línurnar geti verið breiðari eða ekki. Hún var allavega á móti okkur. Ég hef oft sagt að við erum oft mjög nálægt því að vinna. Í kvöld var annað dæmi. Það var allt á móti okkur, en karakterinn sem leikmenn sýndu í kvöld, með stuðningsmennina á bakvið sig. Þeir mega alveg njóta þess,“ sagði Benitez að lokum. Everton er nú í 12. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 15 leiki, en liðið var án sigurs í seinustu átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þá var annað atvik í leiknum þar sem myndbandsdómgæslan var í aðalhlutverki þegar Ben Godfrey, varnarmaður Everton, virtist stíga á andlit Takehiro Tomiyasu. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi hins vegar tjá sig sem minnst um það mál.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira