Gagnrýna Talíbana fyrir að drepa fyrrverandi hermenn í hrönnum Árni Sæberg skrifar 5. desember 2021 11:06 Talibanar á ferð um götur Jalalabad. Getty Ríkisstjórnir fjölmargra landa hafa gefið út yfirlýsingu þar sem Talíbanar eru harðlega gagnrýndir fyrir að drepa fyrrverandi hermenn afgönsku öryggissveitanna. Þeir séu teknir af lífi án dóms og laga. „Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions. Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
„Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira