Hrósaði leikmönnum og sagði liðið hafa unnið fyrir þessu í Búdapest, Varsjá og Albaníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 22:30 Garteth Southgate á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/ETTORE GRIFFONI Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ræddi við fjölmiðla að loknum 10-0 sigri sinna manna á San Marínó í kvöld. Sigurinn tryggði farseðilinn til Katar þar sem HM 2022 fer fram. „Við unnum fyrir því að komast á HM á útivöllum í Búdapest, Varsjá og Albaníu. Ég verð að hrósa starfsfólkinu okkar og leikmönnum fyrir virkilega gott ár. Við getum ekki gert neitt í getustigi andstæðinganna en hugarfarið og hvernig allir lögðust á eitt hefur verið magnað að sjá,“ sagði Southgate eftir sigur kvöldsins. „Ef við hefðum leyft honum að spila hálftíma lengur hefðum við þurft að hringja í fjölskyldu Wayne Rooney. Hann er magnaður markaskorari, við vildum gefa honum tækifæri í kvöld og hann nýtti það vel,“ sagði Southgate um Harry Kane en hann skoraði fjögur af tíu mörkum Englands. „Mér fannst Emile (Smith Rowe) standa sig vel alla vikuna, hann er með frábæra fyrstu snertingu. Hann verður að halda áfram á sömu braut. Við enduðum leikinn með mjög ungt liði inn á vellinum í kvöld.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga góða kvöldstund með enska landsliðinu. Hann sýndi gæði sín með nokkrum stoðsendingum og mun vonandi líða eins og hann eigi mikinn þátt í afreki okkar þegar hann kemur heim,“ sagi Southgate um hægri bakvörðinn Trent Alexander-Arnold. „Ég hef ekki hugsað svo langt fram í tímann. Við höfum spilað 19 leiki á þessu tímabili og það er margt sem þarf að meðtaka. Þetta er gott tækifæri til að horfa til baka, fara yfir undanfarna mánuði og þá reynslu sem ungu leikmennirnir þurfa fyrir HM,“ sagði Southgate að lokum varðandi líklegan lokahóp sinn á HM í Katar. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
„Við unnum fyrir því að komast á HM á útivöllum í Búdapest, Varsjá og Albaníu. Ég verð að hrósa starfsfólkinu okkar og leikmönnum fyrir virkilega gott ár. Við getum ekki gert neitt í getustigi andstæðinganna en hugarfarið og hvernig allir lögðust á eitt hefur verið magnað að sjá,“ sagði Southgate eftir sigur kvöldsins. „Ef við hefðum leyft honum að spila hálftíma lengur hefðum við þurft að hringja í fjölskyldu Wayne Rooney. Hann er magnaður markaskorari, við vildum gefa honum tækifæri í kvöld og hann nýtti það vel,“ sagði Southgate um Harry Kane en hann skoraði fjögur af tíu mörkum Englands. „Mér fannst Emile (Smith Rowe) standa sig vel alla vikuna, hann er með frábæra fyrstu snertingu. Hann verður að halda áfram á sömu braut. Við enduðum leikinn með mjög ungt liði inn á vellinum í kvöld.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga góða kvöldstund með enska landsliðinu. Hann sýndi gæði sín með nokkrum stoðsendingum og mun vonandi líða eins og hann eigi mikinn þátt í afreki okkar þegar hann kemur heim,“ sagi Southgate um hægri bakvörðinn Trent Alexander-Arnold. „Ég hef ekki hugsað svo langt fram í tímann. Við höfum spilað 19 leiki á þessu tímabili og það er margt sem þarf að meðtaka. Þetta er gott tækifæri til að horfa til baka, fara yfir undanfarna mánuði og þá reynslu sem ungu leikmennirnir þurfa fyrir HM,“ sagði Southgate að lokum varðandi líklegan lokahóp sinn á HM í Katar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn