Hrósaði leikmönnum og sagði liðið hafa unnið fyrir þessu í Búdapest, Varsjá og Albaníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 22:30 Garteth Southgate á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/ETTORE GRIFFONI Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ræddi við fjölmiðla að loknum 10-0 sigri sinna manna á San Marínó í kvöld. Sigurinn tryggði farseðilinn til Katar þar sem HM 2022 fer fram. „Við unnum fyrir því að komast á HM á útivöllum í Búdapest, Varsjá og Albaníu. Ég verð að hrósa starfsfólkinu okkar og leikmönnum fyrir virkilega gott ár. Við getum ekki gert neitt í getustigi andstæðinganna en hugarfarið og hvernig allir lögðust á eitt hefur verið magnað að sjá,“ sagði Southgate eftir sigur kvöldsins. „Ef við hefðum leyft honum að spila hálftíma lengur hefðum við þurft að hringja í fjölskyldu Wayne Rooney. Hann er magnaður markaskorari, við vildum gefa honum tækifæri í kvöld og hann nýtti það vel,“ sagði Southgate um Harry Kane en hann skoraði fjögur af tíu mörkum Englands. „Mér fannst Emile (Smith Rowe) standa sig vel alla vikuna, hann er með frábæra fyrstu snertingu. Hann verður að halda áfram á sömu braut. Við enduðum leikinn með mjög ungt liði inn á vellinum í kvöld.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga góða kvöldstund með enska landsliðinu. Hann sýndi gæði sín með nokkrum stoðsendingum og mun vonandi líða eins og hann eigi mikinn þátt í afreki okkar þegar hann kemur heim,“ sagi Southgate um hægri bakvörðinn Trent Alexander-Arnold. „Ég hef ekki hugsað svo langt fram í tímann. Við höfum spilað 19 leiki á þessu tímabili og það er margt sem þarf að meðtaka. Þetta er gott tækifæri til að horfa til baka, fara yfir undanfarna mánuði og þá reynslu sem ungu leikmennirnir þurfa fyrir HM,“ sagði Southgate að lokum varðandi líklegan lokahóp sinn á HM í Katar. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Við unnum fyrir því að komast á HM á útivöllum í Búdapest, Varsjá og Albaníu. Ég verð að hrósa starfsfólkinu okkar og leikmönnum fyrir virkilega gott ár. Við getum ekki gert neitt í getustigi andstæðinganna en hugarfarið og hvernig allir lögðust á eitt hefur verið magnað að sjá,“ sagði Southgate eftir sigur kvöldsins. „Ef við hefðum leyft honum að spila hálftíma lengur hefðum við þurft að hringja í fjölskyldu Wayne Rooney. Hann er magnaður markaskorari, við vildum gefa honum tækifæri í kvöld og hann nýtti það vel,“ sagði Southgate um Harry Kane en hann skoraði fjögur af tíu mörkum Englands. „Mér fannst Emile (Smith Rowe) standa sig vel alla vikuna, hann er með frábæra fyrstu snertingu. Hann verður að halda áfram á sömu braut. Við enduðum leikinn með mjög ungt liði inn á vellinum í kvöld.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga góða kvöldstund með enska landsliðinu. Hann sýndi gæði sín með nokkrum stoðsendingum og mun vonandi líða eins og hann eigi mikinn þátt í afreki okkar þegar hann kemur heim,“ sagi Southgate um hægri bakvörðinn Trent Alexander-Arnold. „Ég hef ekki hugsað svo langt fram í tímann. Við höfum spilað 19 leiki á þessu tímabili og það er margt sem þarf að meðtaka. Þetta er gott tækifæri til að horfa til baka, fara yfir undanfarna mánuði og þá reynslu sem ungu leikmennirnir þurfa fyrir HM,“ sagði Southgate að lokum varðandi líklegan lokahóp sinn á HM í Katar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira