„Þau ráða stemningunni rosalega mikið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. nóvember 2021 13:09 Ísleifur Þórhallsson stöð2 Framkvæmdastjóri viðburðasviðs hjá Senu segir áríðandi að heilbrigðirsáðherra og sóttvarnayfirvöld gefi það út að öruggt sé fyrir fólk að mæta á skipulagða viðburði. Hann segist skynja skrítna stemningur í samfélaginu sem sé til komin vegna orðræðu heilbrigðisyfirvalda. Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42