Oscar Pistorius sækir um reynslulausn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 08:04 Oscar Pistorius er leiddur inn í dómshús í Pretoríu árið 2016. Getty Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur sótt um reynslulausn og kann mál hans brátt að verða tekið til meðferðar, rúmum sex árum eftir að hann var fyrst dæmdur fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili hans í Pretoríu árið 2013. Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius. Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent