Sara Björk á í erfiðleikum með að koma sér upp úr sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir í liðsmyndatöku hjá Olympique Lyon. Getty/Tullio Puglia Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er að verða móðir í fyrsta sinn á næstunni en síðustu vikur hafa reynt mikið á Söru og hún viðurkennir að hún sé alveg tilbúinn að fá strákinn sinn í fangið sem fyrst. Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
„Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01
Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn