101 nýr hjólastólarampur í miðborginni Þorgils Jónsson skrifar 6. nóvember 2021 09:33 Átak til umbóta í aðgengismálum í miðborg Reykjavíkur hefur gengið afar vel. Mynd/Vísir Römpum upp Reykjavík, átak til að bæta aðgengismál í miðborg Reykjavíkur, hófst í mars og síðan þá hafa verið settir upp hundrað og einn rampur fyrir hjólastóla við innganga verslana og veitingastaða. Áfanganum var fagnað í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Haraldur Þorleifsson, forsprakki átaksins, gaf sjálfur fimm milljónir í það og fékk fleiri með sér. Hann efaðist aldrei um að þetta tækist. Nú þurfi hins vegar að halda áfram í öðrum póstnúmerum og landshlutum. „Við fórum og töluðum við borgina fyrst og borgin var með. Svo fór boltinn að rúlla og við töluðum við einkaaðila um að styrkja verkefni og ríkið um að koma að verkefninu líka. Innan skamms var kominn mjög góður hópur og þetta tók eiginlega enga stund.“ Margrét Rut Eddudóttir, eiginkona Haralds, segir aðspurð að þau finni þegar mikinn mun á að fara um miðborgina eftir að römpum fór að fjölga. „Það hefur aldrei verið eins skemmtilegt að rölta laugarveginn eins og síðasta sumar. Þetta er frelsisaukandi að geta farið öll saman óheft án þess að skilja neinn útundan – að þurfa að skjótast einhversstaðar inn og skilja einhvern eftir úti í kuldanum.“ Dagur B,. Eggertsson borgarstjóri segir átakinu hvergi nærri lokið. „Við viljum halda áfram í hliðargötum en líka annarsstaðar þar sem er þörf á því að gera verslanir og veitingahús aðgengilegri.“ Klippa: Tók innan við ár að koma upp hundrað og einum rampi Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að þrátt fyrir að aðgengismál séu víða í lagi í bænum þurfi líka að laga þar. „Við vitum nokkurn veginn hvar skórinn kreppir og hvað þarf að laga til.“ Forseti Íslands er verndari átaksins og var á fundinum ásamt félagsmálaráðherra. Þá ávarpaði forsætisráðherra fundinn með fjarbúnaði. Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Haraldur Þorleifsson, forsprakki átaksins, gaf sjálfur fimm milljónir í það og fékk fleiri með sér. Hann efaðist aldrei um að þetta tækist. Nú þurfi hins vegar að halda áfram í öðrum póstnúmerum og landshlutum. „Við fórum og töluðum við borgina fyrst og borgin var með. Svo fór boltinn að rúlla og við töluðum við einkaaðila um að styrkja verkefni og ríkið um að koma að verkefninu líka. Innan skamms var kominn mjög góður hópur og þetta tók eiginlega enga stund.“ Margrét Rut Eddudóttir, eiginkona Haralds, segir aðspurð að þau finni þegar mikinn mun á að fara um miðborgina eftir að römpum fór að fjölga. „Það hefur aldrei verið eins skemmtilegt að rölta laugarveginn eins og síðasta sumar. Þetta er frelsisaukandi að geta farið öll saman óheft án þess að skilja neinn útundan – að þurfa að skjótast einhversstaðar inn og skilja einhvern eftir úti í kuldanum.“ Dagur B,. Eggertsson borgarstjóri segir átakinu hvergi nærri lokið. „Við viljum halda áfram í hliðargötum en líka annarsstaðar þar sem er þörf á því að gera verslanir og veitingahús aðgengilegri.“ Klippa: Tók innan við ár að koma upp hundrað og einum rampi Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að þrátt fyrir að aðgengismál séu víða í lagi í bænum þurfi líka að laga þar. „Við vitum nokkurn veginn hvar skórinn kreppir og hvað þarf að laga til.“ Forseti Íslands er verndari átaksins og var á fundinum ásamt félagsmálaráðherra. Þá ávarpaði forsætisráðherra fundinn með fjarbúnaði.
Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira