Hæstiréttur hlýðir á mál er varðar vopnaburð á almannafæri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2021 12:32 Spurningin sem liggur fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna er sú hvort yfirvöldum sé heimilt að takmarka vopnaburð á almannafæri. Hæstiréttur Bandaríkjanna mun í dag hlýða á málflutning í máli sem varðar annan viðauka stjórnarskrár landsins, þar sem fjallað er um skotvopnaeign. Málið varðar lög í New York, sem takmarka verulega rétt fólks til að bera skotvopn. Dómstóllinn úrskurðaði árið 2008 að einstaklingum væri almennt heimilt að eiga skotvopna á heimili sínu í sjálfsvarnarskyni. Árið 2010 var sá dómur útvíkkaður þannig að niðurstaða dómstólsins á nú ekki bara um alríkislög heldur einnig ríkis- og staðarlöggjöf. Síðan þá hefur Hæstiréttur ekki fjallað um annað viðaukann. Aðrir dómstólar hafa yfirleitt úrskurðað með takmörkunum á skotvopnaeign en eru ósammála um þá spurningu sem er uppi í New York; hvort yfirvöldum sé heimilt að banna einstaklingum að bera skotvopn á sér í sjálfsvarnarskyni. New York Times leiðir líkur að því að dómstólinn hafi ekki fjallað um vopnalög í áratug vegna þess hvernig hann hefur verið skipaður. Nú sé meirihluti dómara íhaldssamur og hættuminna að taka mál af þessum toga til umfjöllunar. Sækjendur í málinu eru Robert Nash og Brandon Koch. Báðir hafa leyfi til að bera byssu á leið til æfinga eða til veiða fjarri byggð. Þá hefur Kock heimild til að bera byssu til og frá vinnu. Þeim var hins vegar neitað um leyfi til að bera skotvopn hvert sem þeir fara. Reglurnar í New York eru svipaðar reglum í Kaliforníu, Havaí, Maryland, Massachusetts, New Jersey og Rhode Island. Dómarinn sem fjallaði um áþekkt mál við áfrýjunardómstól vegna laganna á Havaí sagði yfirferð á 700 ára lagasögu Bretlands og Bandaríkjanna hafa leitt í ljós greinilegt þema: Að stjórnvöld hefðu vald til að setja reglur um vopnaburð á almannafæri. Skotvopn Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Tengdar fréttir Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26 Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Dómstóllinn úrskurðaði árið 2008 að einstaklingum væri almennt heimilt að eiga skotvopna á heimili sínu í sjálfsvarnarskyni. Árið 2010 var sá dómur útvíkkaður þannig að niðurstaða dómstólsins á nú ekki bara um alríkislög heldur einnig ríkis- og staðarlöggjöf. Síðan þá hefur Hæstiréttur ekki fjallað um annað viðaukann. Aðrir dómstólar hafa yfirleitt úrskurðað með takmörkunum á skotvopnaeign en eru ósammála um þá spurningu sem er uppi í New York; hvort yfirvöldum sé heimilt að banna einstaklingum að bera skotvopn á sér í sjálfsvarnarskyni. New York Times leiðir líkur að því að dómstólinn hafi ekki fjallað um vopnalög í áratug vegna þess hvernig hann hefur verið skipaður. Nú sé meirihluti dómara íhaldssamur og hættuminna að taka mál af þessum toga til umfjöllunar. Sækjendur í málinu eru Robert Nash og Brandon Koch. Báðir hafa leyfi til að bera byssu á leið til æfinga eða til veiða fjarri byggð. Þá hefur Kock heimild til að bera byssu til og frá vinnu. Þeim var hins vegar neitað um leyfi til að bera skotvopn hvert sem þeir fara. Reglurnar í New York eru svipaðar reglum í Kaliforníu, Havaí, Maryland, Massachusetts, New Jersey og Rhode Island. Dómarinn sem fjallaði um áþekkt mál við áfrýjunardómstól vegna laganna á Havaí sagði yfirferð á 700 ára lagasögu Bretlands og Bandaríkjanna hafa leitt í ljós greinilegt þema: Að stjórnvöld hefðu vald til að setja reglur um vopnaburð á almannafæri.
Skotvopn Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Tengdar fréttir Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26 Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26
Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent