Hæstiréttur hlýðir á mál er varðar vopnaburð á almannafæri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2021 12:32 Spurningin sem liggur fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna er sú hvort yfirvöldum sé heimilt að takmarka vopnaburð á almannafæri. Hæstiréttur Bandaríkjanna mun í dag hlýða á málflutning í máli sem varðar annan viðauka stjórnarskrár landsins, þar sem fjallað er um skotvopnaeign. Málið varðar lög í New York, sem takmarka verulega rétt fólks til að bera skotvopn. Dómstóllinn úrskurðaði árið 2008 að einstaklingum væri almennt heimilt að eiga skotvopna á heimili sínu í sjálfsvarnarskyni. Árið 2010 var sá dómur útvíkkaður þannig að niðurstaða dómstólsins á nú ekki bara um alríkislög heldur einnig ríkis- og staðarlöggjöf. Síðan þá hefur Hæstiréttur ekki fjallað um annað viðaukann. Aðrir dómstólar hafa yfirleitt úrskurðað með takmörkunum á skotvopnaeign en eru ósammála um þá spurningu sem er uppi í New York; hvort yfirvöldum sé heimilt að banna einstaklingum að bera skotvopn á sér í sjálfsvarnarskyni. New York Times leiðir líkur að því að dómstólinn hafi ekki fjallað um vopnalög í áratug vegna þess hvernig hann hefur verið skipaður. Nú sé meirihluti dómara íhaldssamur og hættuminna að taka mál af þessum toga til umfjöllunar. Sækjendur í málinu eru Robert Nash og Brandon Koch. Báðir hafa leyfi til að bera byssu á leið til æfinga eða til veiða fjarri byggð. Þá hefur Kock heimild til að bera byssu til og frá vinnu. Þeim var hins vegar neitað um leyfi til að bera skotvopn hvert sem þeir fara. Reglurnar í New York eru svipaðar reglum í Kaliforníu, Havaí, Maryland, Massachusetts, New Jersey og Rhode Island. Dómarinn sem fjallaði um áþekkt mál við áfrýjunardómstól vegna laganna á Havaí sagði yfirferð á 700 ára lagasögu Bretlands og Bandaríkjanna hafa leitt í ljós greinilegt þema: Að stjórnvöld hefðu vald til að setja reglur um vopnaburð á almannafæri. Skotvopn Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Tengdar fréttir Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26 Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Dómstóllinn úrskurðaði árið 2008 að einstaklingum væri almennt heimilt að eiga skotvopna á heimili sínu í sjálfsvarnarskyni. Árið 2010 var sá dómur útvíkkaður þannig að niðurstaða dómstólsins á nú ekki bara um alríkislög heldur einnig ríkis- og staðarlöggjöf. Síðan þá hefur Hæstiréttur ekki fjallað um annað viðaukann. Aðrir dómstólar hafa yfirleitt úrskurðað með takmörkunum á skotvopnaeign en eru ósammála um þá spurningu sem er uppi í New York; hvort yfirvöldum sé heimilt að banna einstaklingum að bera skotvopn á sér í sjálfsvarnarskyni. New York Times leiðir líkur að því að dómstólinn hafi ekki fjallað um vopnalög í áratug vegna þess hvernig hann hefur verið skipaður. Nú sé meirihluti dómara íhaldssamur og hættuminna að taka mál af þessum toga til umfjöllunar. Sækjendur í málinu eru Robert Nash og Brandon Koch. Báðir hafa leyfi til að bera byssu á leið til æfinga eða til veiða fjarri byggð. Þá hefur Kock heimild til að bera byssu til og frá vinnu. Þeim var hins vegar neitað um leyfi til að bera skotvopn hvert sem þeir fara. Reglurnar í New York eru svipaðar reglum í Kaliforníu, Havaí, Maryland, Massachusetts, New Jersey og Rhode Island. Dómarinn sem fjallaði um áþekkt mál við áfrýjunardómstól vegna laganna á Havaí sagði yfirferð á 700 ára lagasögu Bretlands og Bandaríkjanna hafa leitt í ljós greinilegt þema: Að stjórnvöld hefðu vald til að setja reglur um vopnaburð á almannafæri.
Skotvopn Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Tengdar fréttir Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26 Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Dómarar gætu leyft stefnur vegna þungunarrofsbannsins í Texas Íhaldssamir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virtust hallast að því að leyfa heilsugæslustöðvum sem framkvæmda þungunarrof að höfða mál til að fá bann við þungunarrofi í Texas ógilt þegar mál þeirra var tekið fyrir í dag. 1. nóvember 2021 23:26
Taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bidens í umhverfismálum Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í gær að taka fyrir mál sem gæti bundið hendur Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Einnig verður mál tekið fyrir sem gæti haft mikil áhrif á málefni innflytjenda í Bandaríkjunum. 30. október 2021 14:01
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent