Fótbolti

Twitter um stór­sigur Ís­lands: „Frá­bær stemning í þessu ís­lenska liði“

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Fyrsta marki Íslands fagnað.
Fyrsta marki Íslands fagnað. Vísir/Vilhelm

Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð.

Leikur kvöldsins var síðasti leikur ársins á Laugardalsvelli.

Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi yfir og Sveindís Jane Jónsdóttir tvöfaldaði forystuna skömmu síðar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bætti við þriðja markinu undir lok fyrri hálfleiks.

Sveindís Jane bætti við fjórða marki Íslands snemma í síðari hálfleik.

Alexandra Jóhannsdóttir skoraði fimmta og síðasta mark leiksins.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.