Sinnuleysi eiganda Man United ástæða slæms gengis félagsins undanfarin ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2021 07:01 Eigendur Man Utd eru ekki vinsælir í Manchester-borg. Christopher Furlong/Getty Images Mark Ogden, skríbent á íþróttavef ESPN, telur sinnuleysi Glazer-fjölskyldunnar – eigenda enska knattspyrnuliðsins Manchester United – vera helsta ástæða slæms gengis hjá félaginu. Hann telur Ole Gunnar Solskjær ekki helsta vandamál félagsins eins og staðan er í dag. Í pistli sínum á ESPN segir Ogden að Solskjær sé í raun fórnarlamb aðstæðna vegna þess andrúmslofts sem Glazer-fjölskyldan og aðrir stjórnarmeðlimir félagsins hafi búið til. Enginn úr Glazer-fjölskyldunni var sjáanlegur á Old Trafford er Man Utd steinlá fyrir Liverpool um helgina og sömu sögu er að segja af Ed Woodward, fráfarandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Er það lýsandi fyrir sinnuleysi eigendanna og þeim litla áhuga sem þeir sýna sparibauknum sínum. Frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013 og Bandaríkjamennirnir tóku endanlega alla stjórn yfir félaginu þá hefur það aðeins unnið þrjá titla (FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og Evrópudeildina). Aðeins tvívegis hefur félagið endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og það sem meira þá hefur það aldrei endað fyrir ofan Manchester City í töflunni. Síðan Ole Gunnar Solskjær tók við í desember 2018 hefur Man United orðið að „næstum því“ lið. Liðið hefur tapað fjórum undanúrslitaleikjum sem og úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Þó Solskjær hafi bætt ár frá ári þá árangurinn látið á sér standa og í raun alltaf þegar liðið getur tekið stórt skref fram á við þá stenst liðið ekki væntingar. Samt sem áður ákvað Glazer-fjölskyldan að gefa Solskjær nýjan þriggja ára samning síðasta vor. Á sama tíma var raðsigurvegarinn Pep Guardiola að fá tveggja ára framlengingu hjá Man City. Ástæðan er einföld, metnaður Man United er slíkur í dag að árangur er óþarfi. Results are down to Solskjaer, but he's not the man to blame for Man Utd's decline. That goes right to the top https://t.co/591rYlqBsz— Mark Ogden (@MarkOgden_) October 25, 2021 Ogden endar pistil sinn á að segja að Solskjær sé ekki maðurinn til þess að koma Man Utd yfir Man City, Chelsea eða Liverpool í töflunni. Hann gæti hins vegar slysast í 4. sætið og takist liðinu að komast langt í FA-bikarnum þá heldur hann starfinu. Það er einfaldlega nóg eins og staðan er í dag. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. 25. október 2021 17:30 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Salah með fleiri mörk á Old Trafford á árinu en allir leikmenn United nema einn Árið 2021 hefur svo sannarlega verið ár egypska kóngsins á Old Trafford í Manchester. 25. október 2021 15:31 Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. 25. október 2021 14:01 Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira
Hann telur Ole Gunnar Solskjær ekki helsta vandamál félagsins eins og staðan er í dag. Í pistli sínum á ESPN segir Ogden að Solskjær sé í raun fórnarlamb aðstæðna vegna þess andrúmslofts sem Glazer-fjölskyldan og aðrir stjórnarmeðlimir félagsins hafi búið til. Enginn úr Glazer-fjölskyldunni var sjáanlegur á Old Trafford er Man Utd steinlá fyrir Liverpool um helgina og sömu sögu er að segja af Ed Woodward, fráfarandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Er það lýsandi fyrir sinnuleysi eigendanna og þeim litla áhuga sem þeir sýna sparibauknum sínum. Frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013 og Bandaríkjamennirnir tóku endanlega alla stjórn yfir félaginu þá hefur það aðeins unnið þrjá titla (FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og Evrópudeildina). Aðeins tvívegis hefur félagið endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og það sem meira þá hefur það aldrei endað fyrir ofan Manchester City í töflunni. Síðan Ole Gunnar Solskjær tók við í desember 2018 hefur Man United orðið að „næstum því“ lið. Liðið hefur tapað fjórum undanúrslitaleikjum sem og úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Þó Solskjær hafi bætt ár frá ári þá árangurinn látið á sér standa og í raun alltaf þegar liðið getur tekið stórt skref fram á við þá stenst liðið ekki væntingar. Samt sem áður ákvað Glazer-fjölskyldan að gefa Solskjær nýjan þriggja ára samning síðasta vor. Á sama tíma var raðsigurvegarinn Pep Guardiola að fá tveggja ára framlengingu hjá Man City. Ástæðan er einföld, metnaður Man United er slíkur í dag að árangur er óþarfi. Results are down to Solskjaer, but he's not the man to blame for Man Utd's decline. That goes right to the top https://t.co/591rYlqBsz— Mark Ogden (@MarkOgden_) October 25, 2021 Ogden endar pistil sinn á að segja að Solskjær sé ekki maðurinn til þess að koma Man Utd yfir Man City, Chelsea eða Liverpool í töflunni. Hann gæti hins vegar slysast í 4. sætið og takist liðinu að komast langt í FA-bikarnum þá heldur hann starfinu. Það er einfaldlega nóg eins og staðan er í dag.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. 25. október 2021 17:30 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Salah með fleiri mörk á Old Trafford á árinu en allir leikmenn United nema einn Árið 2021 hefur svo sannarlega verið ár egypska kóngsins á Old Trafford í Manchester. 25. október 2021 15:31 Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. 25. október 2021 14:01 Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira
Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. 25. október 2021 17:30
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29
Salah með fleiri mörk á Old Trafford á árinu en allir leikmenn United nema einn Árið 2021 hefur svo sannarlega verið ár egypska kóngsins á Old Trafford í Manchester. 25. október 2021 15:31
Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. 25. október 2021 14:01
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30
„Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23