Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 17:30 Antonio Conte á hliðarlínunni hjá Inter á síðustu leiktíð. Jonathan Moscrop/Getty Images Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30
„Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23
Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29