Chelsea skoraði fögur mörk en missti tvo framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 11:01 Romelu Lukaku er hér sárþjáður eftir að hann meiddist á ökkla í gær. Getty/James Williamson Framherjarnir Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli þegar Chelsea vann 4-0 sigur á sænska liðinu Malmö í Meistaradeildinni í gær. Ítalski miðjumaðurinn Jorginho skoraði úr tveimur vítaspyrnum en hin mörkin skoruðu miðvörðurinn Andreas Christensen og þýski landsliðsmaðurinn Kai Havertz. Havertz hafði komið inn á sem varmaður fyrir Romelu Lukaku strax á 23. mínútu. Þetta var flottur og öruggur sigur en hann var líka dýrkeyptur því liðið missti báða framherja sína meidda af velli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Meiðsli þeirra Lukaku og Timo Werner þýða líka að Chelsea liðið er án þekkts framherja fyrir leik sinn í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, býst líka við því að vera án þeirra beggja í næstu leikjum liðsins. Lukaku tognaði á ökkla og Werner tognaði aftan í læri en báðir meiddust þeir í fyrri hálfleiknum. Not what we wanted!!! #CHEMAL pic.twitter.com/hVYs759iA9— Frank Khalid (@FrankKhalidUK) October 20, 2021 „Það mun taka tíma hjá þeim báðum að ná sér góðum en við þurfum frekari rannsóknir til að vera viss,“ sagði Thomas Tuchel eftir leikinn. „Þeir verða frá í nokkra leiki,“ sagði Tuchel. Chelsea á eftir deildarleiki á móti Norwich og Newcastle á næstunni auk deildabikarleiks á móti Southampton. Chelsea liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Liverpool en í öðru sæti síns riðils í Meistaradeildinni þremur stigum á eftir Juventus. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Sjá meira
Ítalski miðjumaðurinn Jorginho skoraði úr tveimur vítaspyrnum en hin mörkin skoruðu miðvörðurinn Andreas Christensen og þýski landsliðsmaðurinn Kai Havertz. Havertz hafði komið inn á sem varmaður fyrir Romelu Lukaku strax á 23. mínútu. Þetta var flottur og öruggur sigur en hann var líka dýrkeyptur því liðið missti báða framherja sína meidda af velli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Meiðsli þeirra Lukaku og Timo Werner þýða líka að Chelsea liðið er án þekkts framherja fyrir leik sinn í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, býst líka við því að vera án þeirra beggja í næstu leikjum liðsins. Lukaku tognaði á ökkla og Werner tognaði aftan í læri en báðir meiddust þeir í fyrri hálfleiknum. Not what we wanted!!! #CHEMAL pic.twitter.com/hVYs759iA9— Frank Khalid (@FrankKhalidUK) October 20, 2021 „Það mun taka tíma hjá þeim báðum að ná sér góðum en við þurfum frekari rannsóknir til að vera viss,“ sagði Thomas Tuchel eftir leikinn. „Þeir verða frá í nokkra leiki,“ sagði Tuchel. Chelsea á eftir deildarleiki á móti Norwich og Newcastle á næstunni auk deildabikarleiks á móti Southampton. Chelsea liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Liverpool en í öðru sæti síns riðils í Meistaradeildinni þremur stigum á eftir Juventus.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Sjá meira