Fyrstu kvikmyndatökunni úti í geim lokið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. október 2021 13:21 Hér má sjá Yuliu Peresild snúa aftur til jarðar eftir 12 daga kvikmyndaleiðangur úti í geim. EPA-EFE/PAVEL KASSIN Rússnesk leikkona og leikstjóri sneru aftur til jarðar í gær eftir að hafa varið tólf dögum í Alþjóðlegu geimstöðinni þar sem þau voru við tökur á nýrri kvikmynd. Við komuna til jarðar fóru þau strax í að taka upp nokkrar aukasenur þrátt fyrir tólf daga linnulausar tökur. Yulia Peresild, sem leikur skurðlækni í kvikmyndinni sem er sendur í geimstöðina til að hlúa að fárveikum geimfara, gekk í gær út úr Soyus geimflauginni og var svo borin á næsta tökustað þar sem hún hélt áfram að leika næstu senu myndarinnar. Auk Peresild og leikstjórans Klims Shipenko sneri geimfarinn Oleg Novitskiy aftur til jarðar eftir 191 dags dvöl í geimnum. Auk þess að vera geimfari er hann nú orðinn leikari, en hann fer með hlutverk fárveika geimfarans sem Peresild þarf að koma til bjargar í kvikmyndinni. Að loknum lokatökum á jörðu niðri, strax eftir lendingu, voru þremenningarnir fluttir í sjúkratjald þar sem þau gengust undir læknisskoðun áður en þeim var svo flogið til Karaganda og þaðan til Star City, nærri Moskvu. Rússland Geimurinn Bíó og sjónvarp Alþjóðlega geimstöðin Tengdar fréttir Branson skotið á loft í beinni: „Mig hefur langað út í geim síðan ég var lítill strákur“ Ævidraumur Richards Branson, bresks kaupsýslumanns, rætist innan skamms þegar geimferjan Virgin Galactic skýst á loft klukkan 14:30 með honum innanborðs. 11. júlí 2021 13:27 Skjóta geimfari af stað í tólf ára leiðangur Starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) munu í dag skjóta geimfarinu Lucy af stað í tólf ára leiðangur. Þetta er í fyrsta sinn sem geimfar er sent til Smástirnabeltisins svokallaða í þeim tilgangi að rannsaka þau og á Lucy að auka þekkingu vísindamanna á uppruna sólkerfisins. 16. október 2021 00:14 William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Geimskot Blue Origin þar sem níræði leikarinn William Shatner varð elsti maður jarðarinnar til að fara út í geim, heppnaðist vel. Eftir að vera skotið á loft frá Texas lentu geimfararnir nýju heilu og höldnu annarsstaðar í ríkinu. 13. október 2021 15:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Yulia Peresild, sem leikur skurðlækni í kvikmyndinni sem er sendur í geimstöðina til að hlúa að fárveikum geimfara, gekk í gær út úr Soyus geimflauginni og var svo borin á næsta tökustað þar sem hún hélt áfram að leika næstu senu myndarinnar. Auk Peresild og leikstjórans Klims Shipenko sneri geimfarinn Oleg Novitskiy aftur til jarðar eftir 191 dags dvöl í geimnum. Auk þess að vera geimfari er hann nú orðinn leikari, en hann fer með hlutverk fárveika geimfarans sem Peresild þarf að koma til bjargar í kvikmyndinni. Að loknum lokatökum á jörðu niðri, strax eftir lendingu, voru þremenningarnir fluttir í sjúkratjald þar sem þau gengust undir læknisskoðun áður en þeim var svo flogið til Karaganda og þaðan til Star City, nærri Moskvu.
Rússland Geimurinn Bíó og sjónvarp Alþjóðlega geimstöðin Tengdar fréttir Branson skotið á loft í beinni: „Mig hefur langað út í geim síðan ég var lítill strákur“ Ævidraumur Richards Branson, bresks kaupsýslumanns, rætist innan skamms þegar geimferjan Virgin Galactic skýst á loft klukkan 14:30 með honum innanborðs. 11. júlí 2021 13:27 Skjóta geimfari af stað í tólf ára leiðangur Starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) munu í dag skjóta geimfarinu Lucy af stað í tólf ára leiðangur. Þetta er í fyrsta sinn sem geimfar er sent til Smástirnabeltisins svokallaða í þeim tilgangi að rannsaka þau og á Lucy að auka þekkingu vísindamanna á uppruna sólkerfisins. 16. október 2021 00:14 William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Geimskot Blue Origin þar sem níræði leikarinn William Shatner varð elsti maður jarðarinnar til að fara út í geim, heppnaðist vel. Eftir að vera skotið á loft frá Texas lentu geimfararnir nýju heilu og höldnu annarsstaðar í ríkinu. 13. október 2021 15:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Branson skotið á loft í beinni: „Mig hefur langað út í geim síðan ég var lítill strákur“ Ævidraumur Richards Branson, bresks kaupsýslumanns, rætist innan skamms þegar geimferjan Virgin Galactic skýst á loft klukkan 14:30 með honum innanborðs. 11. júlí 2021 13:27
Skjóta geimfari af stað í tólf ára leiðangur Starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) munu í dag skjóta geimfarinu Lucy af stað í tólf ára leiðangur. Þetta er í fyrsta sinn sem geimfar er sent til Smástirnabeltisins svokallaða í þeim tilgangi að rannsaka þau og á Lucy að auka þekkingu vísindamanna á uppruna sólkerfisins. 16. október 2021 00:14
William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Geimskot Blue Origin þar sem níræði leikarinn William Shatner varð elsti maður jarðarinnar til að fara út í geim, heppnaðist vel. Eftir að vera skotið á loft frá Texas lentu geimfararnir nýju heilu og höldnu annarsstaðar í ríkinu. 13. október 2021 15:00