Liggur í augum uppi að þeir eru sigurstranglegri Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 14:31 Óttar Bjarni Guðmundsson ætlar sér að koma þessum verðlaunagrip upp á Akranes á morgun. vísir/vilhelm Óttar Bjarni Guðmundsson er fyrirliði ÍA sem freistar þess að landa bikarmeistaratitli og sæti í Evrópukeppni með sigri gegn Víkingi á Laugardalsvelli á morgun. Óttar Bjarni, sem er 31 árs og uppalinn Leiknismaður, kemur til með að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik á morgun. Hann var á varamannabekknum hjá Stjörnunni þegar liðið vann Breiðablik í vítaspyrnukeppni fyrir þremur árum og þekkir því tilfinninguna að fagna bikarmeistaratitlinum. „Ég er bara gríðarlega spenntur og fullur eftirvæntingar. Þetta er búin að vera svolítið löng bið eftir þessum leik,“ segir Óttar Bjarni en ÍA spilaði síðast fyrir tveimur vikum, þegar liðið sló Keflavík út í undanúrslitum. Klippa: Viðtal við Óttar Bjarna fyrir bikarúrslitaleik Skagamenn björguðu sér frá falli úr Pepsi Max-deildinni með mögnuðum endaspretti þar sem þeir unnu síðustu þrjá leiki sína. Þeir enduðu hins vegar 27 stigum á eftir mótherja morgundagsins, Víkingum: „Þeir eru Íslandsmeistarar þannig að ég held að það liggi í augum uppi að þeir séu fyrir fram sigurstranglegri. En við ætlum að gefa þeim hörku-hörkuleik og leggja okkur hundrað prósent fram,“ sagði Óttar Bjarni á fjölmiðlafundi á Laugardalsvelli í vikunni. „Við fundum mjög góðan takt undir restina og vonandi kemur þessi meðbyr með okkur í leikinn. Við höfum fulla trú á því að við getum sigrað Víkinga þó svo að þeir séu Íslandsmeistarar. Við erum bjartsýnir á góð úrslit. Við þurfum að spila betur en þeir, gera það sama og í síðustu leikjum og hamra svolítið á þeim,“ sagði Óttar Bjarni. Bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings er á Laugardalsvelli á morgun klukkan 15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 14.15. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Mjólkurbikarinn ÍA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. 15. október 2021 11:01 Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
Óttar Bjarni, sem er 31 árs og uppalinn Leiknismaður, kemur til með að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik á morgun. Hann var á varamannabekknum hjá Stjörnunni þegar liðið vann Breiðablik í vítaspyrnukeppni fyrir þremur árum og þekkir því tilfinninguna að fagna bikarmeistaratitlinum. „Ég er bara gríðarlega spenntur og fullur eftirvæntingar. Þetta er búin að vera svolítið löng bið eftir þessum leik,“ segir Óttar Bjarni en ÍA spilaði síðast fyrir tveimur vikum, þegar liðið sló Keflavík út í undanúrslitum. Klippa: Viðtal við Óttar Bjarna fyrir bikarúrslitaleik Skagamenn björguðu sér frá falli úr Pepsi Max-deildinni með mögnuðum endaspretti þar sem þeir unnu síðustu þrjá leiki sína. Þeir enduðu hins vegar 27 stigum á eftir mótherja morgundagsins, Víkingum: „Þeir eru Íslandsmeistarar þannig að ég held að það liggi í augum uppi að þeir séu fyrir fram sigurstranglegri. En við ætlum að gefa þeim hörku-hörkuleik og leggja okkur hundrað prósent fram,“ sagði Óttar Bjarni á fjölmiðlafundi á Laugardalsvelli í vikunni. „Við fundum mjög góðan takt undir restina og vonandi kemur þessi meðbyr með okkur í leikinn. Við höfum fulla trú á því að við getum sigrað Víkinga þó svo að þeir séu Íslandsmeistarar. Við erum bjartsýnir á góð úrslit. Við þurfum að spila betur en þeir, gera það sama og í síðustu leikjum og hamra svolítið á þeim,“ sagði Óttar Bjarni. Bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings er á Laugardalsvelli á morgun klukkan 15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 14.15. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn ÍA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. 15. október 2021 11:01 Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. 15. október 2021 11:01
Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01