Mikilvægur sigur Norðmanna | Rússar í góðum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 22:16 Mohamed Elyounoussi var hetja Noregs í kvöld. EPA-EFE/Annika Byrde Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Noregur vann góðan sigur á Svartfjallalandi og er í góðri stöðu í G-riðli á meðan Rússland nýtti tækifærið þar sem Króatía missteig sig í H-riðli. Í E-riðli vann Tékkland 2-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi á meðan Walesverjar heimsóttu Eistland og sóttu þrjú stig þökk sé sigurmarki Kieffer Moore á 12. mínútu. Bæði Tékkland og Wales eru með 11 stig sem stendur en Tékkar eiga aðeins einn leik eftir á meðan Wales á tvo. Í G-riðli vann Holland 6-0 sigur á Gíbraltar, Tyrkir unnu 2-1 sigur í Lettlandi og Noregur vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi þökk sé mörkum Mohamed Elyounoussi. Staðan í riðlinum er þannig þegar tveir leikir eru eftir að Holland er á toppnum með 19 stig, Noregur kemur þar á eftir með 17 og Tyrkland er í 3. sæti með 15 stig. Norway edge closer to their first World Cup finals appearance since 1998!Will they qualify?#WCQ pic.twitter.com/KRERc54ibv— UEFA Nations League (@EURO2024) October 11, 2021 Í H-riðli gerði Króatía 2-2 jafntefli við Slóvakíu á heimavelli á meðan Rússland fór til Slóveníu og vann 2-1 sigur. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Rússar á toppnum með 19 stig og Króatar með 17 stig í 2. sæti. Slóvakía og Slóvenía eru bæði með 10 stig og ljóst að baráttan um toppsætið er á milli Rússlands og Króatíu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Þjóðverjar komnir á HM eftir öruggan sigur | Rúmenía með mikilvægan sigur Þýskaland er komið á HM sem fram fer í Katar veturinn 2022 þökk sé 4-0 útisigri á Norður-Makedóníu í kvöld. Þá vann Rúmenía góðan 1-0 sigur á Armeníu. 11. október 2021 20:40 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Í E-riðli vann Tékkland 2-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi á meðan Walesverjar heimsóttu Eistland og sóttu þrjú stig þökk sé sigurmarki Kieffer Moore á 12. mínútu. Bæði Tékkland og Wales eru með 11 stig sem stendur en Tékkar eiga aðeins einn leik eftir á meðan Wales á tvo. Í G-riðli vann Holland 6-0 sigur á Gíbraltar, Tyrkir unnu 2-1 sigur í Lettlandi og Noregur vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi þökk sé mörkum Mohamed Elyounoussi. Staðan í riðlinum er þannig þegar tveir leikir eru eftir að Holland er á toppnum með 19 stig, Noregur kemur þar á eftir með 17 og Tyrkland er í 3. sæti með 15 stig. Norway edge closer to their first World Cup finals appearance since 1998!Will they qualify?#WCQ pic.twitter.com/KRERc54ibv— UEFA Nations League (@EURO2024) October 11, 2021 Í H-riðli gerði Króatía 2-2 jafntefli við Slóvakíu á heimavelli á meðan Rússland fór til Slóveníu og vann 2-1 sigur. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Rússar á toppnum með 19 stig og Króatar með 17 stig í 2. sæti. Slóvakía og Slóvenía eru bæði með 10 stig og ljóst að baráttan um toppsætið er á milli Rússlands og Króatíu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Þjóðverjar komnir á HM eftir öruggan sigur | Rúmenía með mikilvægan sigur Þýskaland er komið á HM sem fram fer í Katar veturinn 2022 þökk sé 4-0 útisigri á Norður-Makedóníu í kvöld. Þá vann Rúmenía góðan 1-0 sigur á Armeníu. 11. október 2021 20:40 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15
Þjóðverjar komnir á HM eftir öruggan sigur | Rúmenía með mikilvægan sigur Þýskaland er komið á HM sem fram fer í Katar veturinn 2022 þökk sé 4-0 útisigri á Norður-Makedóníu í kvöld. Þá vann Rúmenía góðan 1-0 sigur á Armeníu. 11. október 2021 20:40