Mikilvægur sigur Norðmanna | Rússar í góðum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 22:16 Mohamed Elyounoussi var hetja Noregs í kvöld. EPA-EFE/Annika Byrde Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Noregur vann góðan sigur á Svartfjallalandi og er í góðri stöðu í G-riðli á meðan Rússland nýtti tækifærið þar sem Króatía missteig sig í H-riðli. Í E-riðli vann Tékkland 2-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi á meðan Walesverjar heimsóttu Eistland og sóttu þrjú stig þökk sé sigurmarki Kieffer Moore á 12. mínútu. Bæði Tékkland og Wales eru með 11 stig sem stendur en Tékkar eiga aðeins einn leik eftir á meðan Wales á tvo. Í G-riðli vann Holland 6-0 sigur á Gíbraltar, Tyrkir unnu 2-1 sigur í Lettlandi og Noregur vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi þökk sé mörkum Mohamed Elyounoussi. Staðan í riðlinum er þannig þegar tveir leikir eru eftir að Holland er á toppnum með 19 stig, Noregur kemur þar á eftir með 17 og Tyrkland er í 3. sæti með 15 stig. Norway edge closer to their first World Cup finals appearance since 1998!Will they qualify?#WCQ pic.twitter.com/KRERc54ibv— UEFA Nations League (@EURO2024) October 11, 2021 Í H-riðli gerði Króatía 2-2 jafntefli við Slóvakíu á heimavelli á meðan Rússland fór til Slóveníu og vann 2-1 sigur. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Rússar á toppnum með 19 stig og Króatar með 17 stig í 2. sæti. Slóvakía og Slóvenía eru bæði með 10 stig og ljóst að baráttan um toppsætið er á milli Rússlands og Króatíu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Þjóðverjar komnir á HM eftir öruggan sigur | Rúmenía með mikilvægan sigur Þýskaland er komið á HM sem fram fer í Katar veturinn 2022 þökk sé 4-0 útisigri á Norður-Makedóníu í kvöld. Þá vann Rúmenía góðan 1-0 sigur á Armeníu. 11. október 2021 20:40 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Í E-riðli vann Tékkland 2-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi á meðan Walesverjar heimsóttu Eistland og sóttu þrjú stig þökk sé sigurmarki Kieffer Moore á 12. mínútu. Bæði Tékkland og Wales eru með 11 stig sem stendur en Tékkar eiga aðeins einn leik eftir á meðan Wales á tvo. Í G-riðli vann Holland 6-0 sigur á Gíbraltar, Tyrkir unnu 2-1 sigur í Lettlandi og Noregur vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi þökk sé mörkum Mohamed Elyounoussi. Staðan í riðlinum er þannig þegar tveir leikir eru eftir að Holland er á toppnum með 19 stig, Noregur kemur þar á eftir með 17 og Tyrkland er í 3. sæti með 15 stig. Norway edge closer to their first World Cup finals appearance since 1998!Will they qualify?#WCQ pic.twitter.com/KRERc54ibv— UEFA Nations League (@EURO2024) October 11, 2021 Í H-riðli gerði Króatía 2-2 jafntefli við Slóvakíu á heimavelli á meðan Rússland fór til Slóveníu og vann 2-1 sigur. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Rússar á toppnum með 19 stig og Króatar með 17 stig í 2. sæti. Slóvakía og Slóvenía eru bæði með 10 stig og ljóst að baráttan um toppsætið er á milli Rússlands og Króatíu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Þjóðverjar komnir á HM eftir öruggan sigur | Rúmenía með mikilvægan sigur Þýskaland er komið á HM sem fram fer í Katar veturinn 2022 þökk sé 4-0 útisigri á Norður-Makedóníu í kvöld. Þá vann Rúmenía góðan 1-0 sigur á Armeníu. 11. október 2021 20:40 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15
Þjóðverjar komnir á HM eftir öruggan sigur | Rúmenía með mikilvægan sigur Þýskaland er komið á HM sem fram fer í Katar veturinn 2022 þökk sé 4-0 útisigri á Norður-Makedóníu í kvöld. Þá vann Rúmenía góðan 1-0 sigur á Armeníu. 11. október 2021 20:40