Aldrei komið til Armeníu en spilar fyrir landsliðið í Laugardal í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2021 16:00 Lucas Zelarrayan hefur verið lykilmaður í liði Columbus Crew síðustu misseri. Liðið varð bandarískur meistari í fyrra og og vann svo Cruz Azul frá Mexíkó á dögunum í árlegum leik meistaraliða Bandaríkjanna og Mexíkó. Getty/Jason Mowry Lucas Zelarayán hefur aldrei komið til Armeníu en hann gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir armenska landsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld þegar það mætir Íslandi í undankeppni HM. Zelarayán, sem er fæddur og uppalinn í Argentínu, mætti á sína fyrstu æfingu hjá armenska landsliðinu í Frankfurt í Þýskalandi á þriðjudaginn. Armenski hópurinn flaug svo til Íslands í gær og æfði í gjólunni á Laugardalsvelli fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. Ástæðan fyrir því að Zelarayán getur spilað fyrir Armeníu er sú að pabbi hans er ættaður frá landinu. Þessi 29 ára gamli stjörnuleikmaður meistaraliðs Columbus Crew, í bandarísku MLS-deildinni, viðurkennir hins vegar að það sé bara vegna fótboltans sem hann hafi nú þegið boð um að spila fyrir Armeníu. SURPRISE SURPRISE @Lucazelarayan31 has something to tell you "Barev, Hayastan You'll see me playing for Armenian National team soon.I hope we will achieve great success together .See ya #Zelarayan #Armenia #ArmenianNT pic.twitter.com/G9dUO3zeYi— Official Armenian FF (@OfficialArmFF) September 28, 2021 „Ég hef aldrei komið til Armeníu svo að þannig mætti segja að ég hafi ekki tengingu þangað. En ég hef alltaf vitað að eftirnafnið mitt væri armenskt og að ég ætti ættir að rekja þangað, svo að þó að þetta snúist um fótboltann þá er fjölskyldutenging líka,“ sagði Zelarayan. Zelarayan var keyptur fyrir metfé til Columbus Crew fyrir tímabilið 2020 og hefur skorað 13 mörk og gefið átta stoðsendingar í 42 deildarleikjum fyrir liðið. Áður hafði hann staðið sig vel með liði Tigres í Mexíkó og það var þá sem armenska knattspyrnusambandið reyndi fyrst að fá hann til að spila með landsliðinu. Þá hafnaði hann boðinu en nú er hann mættur til Íslands og tilbúinn að spila sinn fyrsta landsleik en Zelarayan hefur aldrei spilað fyrir yngri landslið Argentínu. View this post on Instagram A post shared by Football Federation of Armenia (@armenian_ff) „Ef maður á að vera raunsær þá veit ég að ég á ekki mikla möguleika á að komast í argentínska landsliðið. Þetta [að spila fyrir Armeníu] er frábært tækifæri fyrir mig til að spila í undankeppni HM, gegn frábærum leikmönnum sem ég hef ekki fengið tækifæri til að mæta. Það mun bara hjálpa mér til lengri tíma litið,“ sagði Zelarayan. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01 „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7. október 2021 13:39 Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. 7. október 2021 13:09 „Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7. október 2021 08:01 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Sjá meira
Zelarayán, sem er fæddur og uppalinn í Argentínu, mætti á sína fyrstu æfingu hjá armenska landsliðinu í Frankfurt í Þýskalandi á þriðjudaginn. Armenski hópurinn flaug svo til Íslands í gær og æfði í gjólunni á Laugardalsvelli fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. Ástæðan fyrir því að Zelarayán getur spilað fyrir Armeníu er sú að pabbi hans er ættaður frá landinu. Þessi 29 ára gamli stjörnuleikmaður meistaraliðs Columbus Crew, í bandarísku MLS-deildinni, viðurkennir hins vegar að það sé bara vegna fótboltans sem hann hafi nú þegið boð um að spila fyrir Armeníu. SURPRISE SURPRISE @Lucazelarayan31 has something to tell you "Barev, Hayastan You'll see me playing for Armenian National team soon.I hope we will achieve great success together .See ya #Zelarayan #Armenia #ArmenianNT pic.twitter.com/G9dUO3zeYi— Official Armenian FF (@OfficialArmFF) September 28, 2021 „Ég hef aldrei komið til Armeníu svo að þannig mætti segja að ég hafi ekki tengingu þangað. En ég hef alltaf vitað að eftirnafnið mitt væri armenskt og að ég ætti ættir að rekja þangað, svo að þó að þetta snúist um fótboltann þá er fjölskyldutenging líka,“ sagði Zelarayan. Zelarayan var keyptur fyrir metfé til Columbus Crew fyrir tímabilið 2020 og hefur skorað 13 mörk og gefið átta stoðsendingar í 42 deildarleikjum fyrir liðið. Áður hafði hann staðið sig vel með liði Tigres í Mexíkó og það var þá sem armenska knattspyrnusambandið reyndi fyrst að fá hann til að spila með landsliðinu. Þá hafnaði hann boðinu en nú er hann mættur til Íslands og tilbúinn að spila sinn fyrsta landsleik en Zelarayan hefur aldrei spilað fyrir yngri landslið Argentínu. View this post on Instagram A post shared by Football Federation of Armenia (@armenian_ff) „Ef maður á að vera raunsær þá veit ég að ég á ekki mikla möguleika á að komast í argentínska landsliðið. Þetta [að spila fyrir Armeníu] er frábært tækifæri fyrir mig til að spila í undankeppni HM, gegn frábærum leikmönnum sem ég hef ekki fengið tækifæri til að mæta. Það mun bara hjálpa mér til lengri tíma litið,“ sagði Zelarayan.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01 „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7. október 2021 13:39 Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. 7. október 2021 13:09 „Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7. október 2021 08:01 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Sjá meira
Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01
„Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01
Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7. október 2021 13:39
Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. 7. október 2021 13:09
„Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7. október 2021 08:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti