Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 13:09 Arnar Þór Viðarsson á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvellinum. Vísir/Vilhelm Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. Arnar var mættur á blaðamannafund fyrir heimaleik á móti Armeníu en liðið spilar tvo síðustu heimaleiki sína í riðlinum á næstu dögum. Íslenska liðið hefur tapað fjórum af sex leikjum sínum í riðlinum og eini sigur liðsins var á móti Liechtenstein. Liðið á ekki lengur möguleika á sæti á HM og það eru augljós kynslóðarskipti í hópnum. Arnar segir erfitt að svara því hve langan tíma það taki að byggja upp nýjan kjarna og fara að ná aftur góðum úrslitum. „Þetta fer rosalega mikið eftir því hversu fljótt þessir yngri og óreyndari taka skrefin. Þeir þurfa að taka öll skrefin til að verða fullorðnir A-landsliðsmenn. Þau eru ekki bara tekin hér heldur líka í félagsliðunum," segir Arnar. Hann vitnaði líka í Roberto Martinez, þjálfara Belgíu, sem segir að leikmenn verði eiginlega að vera búnir að spila tvö full tímabil með félagsliði áður en þeir komi inn í landslið. Þannig er staðan ekki hjá Íslandi. Íslendingar þurfa að vera þolinmóðir: "Fólk má ekki misskilja mig þegar ég segi að úrslitin séu ekki mikilvæg. Til að komast aftur á þann stað að fara í lokakeppni EM, og fara mjög langt, þá byrjuðum við inn á með sama byrjunarliðið í öllum leikjum. Það er langt ferli fram að því. Úrslitin eru mikilvæg en það er mikilvægt núna að mynda tengingar á milli leikmanna. Það biðja ekki allir konunnar sinnar eftir þrjá mánuði. Sumir bíða í þrjú ár. Það segir ekkert til um hversu gott hjónabandið verður," sagði Arnar og vill búa til gott hjónaband sem fyrst. Arnar heldur áfram að tala um að horfa þurfi til langs tíma. Hann verði auðvitað að skila úrslitum en það sé ekki hægt að búast við því að nýtt lið sé tilbúið núna í lok árs, eftir allt sem á undan er gengið. "Það væri ósanngjarnt, alla vega að mínu mati," sagði Arnar. HM 2022 í Katar Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Arnar var mættur á blaðamannafund fyrir heimaleik á móti Armeníu en liðið spilar tvo síðustu heimaleiki sína í riðlinum á næstu dögum. Íslenska liðið hefur tapað fjórum af sex leikjum sínum í riðlinum og eini sigur liðsins var á móti Liechtenstein. Liðið á ekki lengur möguleika á sæti á HM og það eru augljós kynslóðarskipti í hópnum. Arnar segir erfitt að svara því hve langan tíma það taki að byggja upp nýjan kjarna og fara að ná aftur góðum úrslitum. „Þetta fer rosalega mikið eftir því hversu fljótt þessir yngri og óreyndari taka skrefin. Þeir þurfa að taka öll skrefin til að verða fullorðnir A-landsliðsmenn. Þau eru ekki bara tekin hér heldur líka í félagsliðunum," segir Arnar. Hann vitnaði líka í Roberto Martinez, þjálfara Belgíu, sem segir að leikmenn verði eiginlega að vera búnir að spila tvö full tímabil með félagsliði áður en þeir komi inn í landslið. Þannig er staðan ekki hjá Íslandi. Íslendingar þurfa að vera þolinmóðir: "Fólk má ekki misskilja mig þegar ég segi að úrslitin séu ekki mikilvæg. Til að komast aftur á þann stað að fara í lokakeppni EM, og fara mjög langt, þá byrjuðum við inn á með sama byrjunarliðið í öllum leikjum. Það er langt ferli fram að því. Úrslitin eru mikilvæg en það er mikilvægt núna að mynda tengingar á milli leikmanna. Það biðja ekki allir konunnar sinnar eftir þrjá mánuði. Sumir bíða í þrjú ár. Það segir ekkert til um hversu gott hjónabandið verður," sagði Arnar og vill búa til gott hjónaband sem fyrst. Arnar heldur áfram að tala um að horfa þurfi til langs tíma. Hann verði auðvitað að skila úrslitum en það sé ekki hægt að búast við því að nýtt lið sé tilbúið núna í lok árs, eftir allt sem á undan er gengið. "Það væri ósanngjarnt, alla vega að mínu mati," sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira