Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2021 12:01 Henrikh Mkhitaryan hefur verið fyrirliði Armeníu um árabil og er klár í slaginn gegn Íslandi í kvöld. Getty/Lukasz Sobala Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. Mkhitaryan er lifandi goðsögn í Armeníu og hefur til að mynda tíu sinnum verið valinn knattspyrnumaður ársins þar í landi. Þessi 32 ára, sóknarsinnaði miðjumaður skoraði fyrir Roma í ítalska boltanum um liðna helgi. Áður hefur hann spilað með Arsenal, Manchester United og Dortmund, eftir að hafa fyrst vakið athygli hjá Shaktar Donetsk. Mkhitaryan var ekki með Armeníu í 2-0 sigrinum gegn Íslandi í mars en hann var þá frá keppni vegna meiðsla. Ekki sannfærandi ástæður Þjálfarinn Caparrós ákvað svo að velja Mkhitaryan ekki í landsliðshóp sinn vegna vináttulandsleikja í júní. Það fór öfugt ofan í fyrirliðann sem furðaði sig á ákvörðuninni í færslu á Instagram. Þar skrifaði hann: View this post on Instagram A post shared by Henrikh Mkhitaryan (@micki_taryan) „Mér til furðu hef ég fengið að vita það hjá þjálfarateymi landsliðs Armeníu að einhverra hluta vegna verði ég ekki valinn í komandi landsleiki. Ástæðurnar sem mér voru gefnar voru ekki sannfærandi. Engu að síður stend ég með strákunum og óska þeim alls hins besta í komandi leikjum.“ Caparrós svaraði færslunni og sagðist einfaldlega hafa viljað prófa nýja leikmenn í vináttulandsleikjunum. Mkhitaryan væri liðinu mikilvægur. Þjálfarinn sagðist hins vegar aldrei koma til með að láta aðra hafa áhrif á leikmannaval sitt. Í þessum vináttulandsleikjum gerði Armenía 1-1 jafntefli við Króatíu en tapaði 3-1 fyrir Svíþjóð. Mættir til Íslands eftir mikil vonbrigði í síðustu leikjum Í september sneri Mkhitaryan aftur í landsliðshóp Armena og lék allar 270 mínúturnar í leikjunum við Norður-Makedóníu, Þýskaland og Liechtenstein. Frammistaða liðsins olli miklum vonbrigðum en Armenía gerði markalaust jafntefli við N-Makedóníu, tapaði 6-0 gegn Þýskalandi og gerði svo 1-1 jafntefli við eitt allra slakasta landslið Evrópu; Liechtenstein. Nú eru Mkhitaryan og félagar mættir til Íslands og æfðu þeir í kuldanum á Laugardalsvelli í gær. Þrátt fyrir gengið í september er Armenía í 2. sæti J-riðils með 11 stig, sjö stigum á undan Íslandi sem með sigri í kvöld getur haldið í veika von um að enda í 2. sætinu og komast í HM-umspil. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7. október 2021 13:39 Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5. október 2021 15:36 Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5. október 2021 15:43 „Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7. október 2021 08:01 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Mkhitaryan er lifandi goðsögn í Armeníu og hefur til að mynda tíu sinnum verið valinn knattspyrnumaður ársins þar í landi. Þessi 32 ára, sóknarsinnaði miðjumaður skoraði fyrir Roma í ítalska boltanum um liðna helgi. Áður hefur hann spilað með Arsenal, Manchester United og Dortmund, eftir að hafa fyrst vakið athygli hjá Shaktar Donetsk. Mkhitaryan var ekki með Armeníu í 2-0 sigrinum gegn Íslandi í mars en hann var þá frá keppni vegna meiðsla. Ekki sannfærandi ástæður Þjálfarinn Caparrós ákvað svo að velja Mkhitaryan ekki í landsliðshóp sinn vegna vináttulandsleikja í júní. Það fór öfugt ofan í fyrirliðann sem furðaði sig á ákvörðuninni í færslu á Instagram. Þar skrifaði hann: View this post on Instagram A post shared by Henrikh Mkhitaryan (@micki_taryan) „Mér til furðu hef ég fengið að vita það hjá þjálfarateymi landsliðs Armeníu að einhverra hluta vegna verði ég ekki valinn í komandi landsleiki. Ástæðurnar sem mér voru gefnar voru ekki sannfærandi. Engu að síður stend ég með strákunum og óska þeim alls hins besta í komandi leikjum.“ Caparrós svaraði færslunni og sagðist einfaldlega hafa viljað prófa nýja leikmenn í vináttulandsleikjunum. Mkhitaryan væri liðinu mikilvægur. Þjálfarinn sagðist hins vegar aldrei koma til með að láta aðra hafa áhrif á leikmannaval sitt. Í þessum vináttulandsleikjum gerði Armenía 1-1 jafntefli við Króatíu en tapaði 3-1 fyrir Svíþjóð. Mættir til Íslands eftir mikil vonbrigði í síðustu leikjum Í september sneri Mkhitaryan aftur í landsliðshóp Armena og lék allar 270 mínúturnar í leikjunum við Norður-Makedóníu, Þýskaland og Liechtenstein. Frammistaða liðsins olli miklum vonbrigðum en Armenía gerði markalaust jafntefli við N-Makedóníu, tapaði 6-0 gegn Þýskalandi og gerði svo 1-1 jafntefli við eitt allra slakasta landslið Evrópu; Liechtenstein. Nú eru Mkhitaryan og félagar mættir til Íslands og æfðu þeir í kuldanum á Laugardalsvelli í gær. Þrátt fyrir gengið í september er Armenía í 2. sæti J-riðils með 11 stig, sjö stigum á undan Íslandi sem með sigri í kvöld getur haldið í veika von um að enda í 2. sætinu og komast í HM-umspil.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7. október 2021 13:39 Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5. október 2021 15:36 Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5. október 2021 15:43 „Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7. október 2021 08:01 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01
Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7. október 2021 13:39
Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5. október 2021 15:36
Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5. október 2021 15:43
„Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7. október 2021 08:01