Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2021 15:36 Jóhann Berg Guðmundsson á ferðinni á Laugardalsvelli, með fyrirliðabandið. Hann var fyrirliði gegn Rúmeníu og Þýskalandi í síðasta landsleikjaglugga. vísir/Hulda Margrét Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. Jóhann dró sig út úr landsliðshópnum sem mætir Armeníu á föstudag og Liechtenstein næsta mánudag, í undankeppni HM. Hann sagðist gera það vegna hættu á meiðslum en í viðtali við 433.is bætti hann við að afskipti forystu KSÍ af liðsvali hefðu haft áhrif á ákvörðunina. „Það sem hann sagði um KSÍ er eitthvað sem við höfum ekki rætt við Jóa en munum gera í rólegheitunum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Áður en fyrrnefnd ummæli féllu höfðu þjálfararnir hins vegar rætt við Jóhann: „Við að sjálfsögðu reyndum að sannfæra Jóa. Hann var fyrirliði liðsins í síðasta glugga,“ sagði Arnar, aðspurður hvort landsliðsþjálfararnir hefðu reynt að fá Jóhann ofan af ákvörðun sinni. „Þetta hefur verið erfitt fyrir Jóa út af meiðslunum. Eftir leik helgarinnar, þar sem hann fékk í nárann aðeins, tilkynnti hann okkur að hann væri ekki 100 prósent,“ sagði Arnar en Jóhann kom inn á sem varamaður fyrir Burnley gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Andrarnir í hópnum eru báðir tæpir Andri Fannar Baldursson og Andri Lucas Guðjohnsen eru báðir að glíma við meiðsli og Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort sonur sinn getur spilað í leikjunum sem eru framundan. 5. október 2021 15:26 Bein útsending: Arnar Þór situr fyrir svörum Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, situr fyrir svörum. 5. október 2021 14:31 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Jóhann dró sig út úr landsliðshópnum sem mætir Armeníu á föstudag og Liechtenstein næsta mánudag, í undankeppni HM. Hann sagðist gera það vegna hættu á meiðslum en í viðtali við 433.is bætti hann við að afskipti forystu KSÍ af liðsvali hefðu haft áhrif á ákvörðunina. „Það sem hann sagði um KSÍ er eitthvað sem við höfum ekki rætt við Jóa en munum gera í rólegheitunum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Áður en fyrrnefnd ummæli féllu höfðu þjálfararnir hins vegar rætt við Jóhann: „Við að sjálfsögðu reyndum að sannfæra Jóa. Hann var fyrirliði liðsins í síðasta glugga,“ sagði Arnar, aðspurður hvort landsliðsþjálfararnir hefðu reynt að fá Jóhann ofan af ákvörðun sinni. „Þetta hefur verið erfitt fyrir Jóa út af meiðslunum. Eftir leik helgarinnar, þar sem hann fékk í nárann aðeins, tilkynnti hann okkur að hann væri ekki 100 prósent,“ sagði Arnar en Jóhann kom inn á sem varamaður fyrir Burnley gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Andrarnir í hópnum eru báðir tæpir Andri Fannar Baldursson og Andri Lucas Guðjohnsen eru báðir að glíma við meiðsli og Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort sonur sinn getur spilað í leikjunum sem eru framundan. 5. október 2021 15:26 Bein útsending: Arnar Þór situr fyrir svörum Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, situr fyrir svörum. 5. október 2021 14:31 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Andrarnir í hópnum eru báðir tæpir Andri Fannar Baldursson og Andri Lucas Guðjohnsen eru báðir að glíma við meiðsli og Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort sonur sinn getur spilað í leikjunum sem eru framundan. 5. október 2021 15:26
Bein útsending: Arnar Þór situr fyrir svörum Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, situr fyrir svörum. 5. október 2021 14:31