Vinnubrögð KSÍ höfðu áhrif á ákvörðun Jóhanns Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2021 11:00 Jóhann Berg Guðmundsson bar fyrirliðabandið í síðasta landsleikjaglugga en verður ekki með gegn Armeníu á föstudag og Liechtenstein næsta mánudag. vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með fótboltalandsliðinu sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM á næstunni. Hann segir vinnubrögð KSÍ hafa haft sitt að segja um þá ákvörðun sína að draga sig úr hópnum. Jóhann var í 25 manna hópi sem Arnar Þór Viðarsson valdi í síðustu viku og átti að koma saman í Reykjavík í dag. Hann kom inn á sem varamaður og lék í 30 mínútur gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina, og hefur spilað alla sjö deildarleiki Burnley á tímabilinu til þessa. Í tilkynningu KSÍ í gær sagði að Jóhann og Jón Guðni Fjóluson hefðu dregið sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Í viðtali við 433.is í dag kvaðst Jóhann vissulega vera „tæpur í náranum“ og því hafa ákveðið að draga sig úr landsliðshópnum. Fleira spilar þó inn í en Jóhann hefur í gegnum tíðina oft mætt í landsliðsverkefni þrátt fyrir að vera tæpur eða glíma hreinlega við meiðsli. „Ég get alveg viðurkennt að það hafði áhrif á ákvörðun mína í þetta sinn að ég hef ekki verið fyllilega sáttur við vinnubrögð sambandsins undafarin misseri,“ sagði Jóhann við 433.is. Fyrrverandi stjórn KSÍ ákvað í síðasta landsleikjaglugga að taka Kolbein Sigþórsson út úr landsliðshópnum eftir ásakanir í hans garð um kynferðisbrot. Arnar landsliðsþjálfari sagðist svo á blaðamannafundi í síðustu viku hafa ákveðið að velja ekki Aron Einar Gunnarsson í landsliðshópinn vegna „utanaðkomandi ástæðna“. Síðar kom í ljós að Aron væri annar tveggja manna sem ásakaðir hefðu verið um nauðgun í landsliðsferð í Danmörku árið 2010. Jóhann Berg á að baki 81 A-landsleik og hefur skorað í þeim átta mörk. Hann bar fyrirliðabandið í fjarveru Arons í leikjunum við Rúmeníu og Þýskaland í byrjun september, í síðasta landsleikjaglugga. HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Jóhann var í 25 manna hópi sem Arnar Þór Viðarsson valdi í síðustu viku og átti að koma saman í Reykjavík í dag. Hann kom inn á sem varamaður og lék í 30 mínútur gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina, og hefur spilað alla sjö deildarleiki Burnley á tímabilinu til þessa. Í tilkynningu KSÍ í gær sagði að Jóhann og Jón Guðni Fjóluson hefðu dregið sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Í viðtali við 433.is í dag kvaðst Jóhann vissulega vera „tæpur í náranum“ og því hafa ákveðið að draga sig úr landsliðshópnum. Fleira spilar þó inn í en Jóhann hefur í gegnum tíðina oft mætt í landsliðsverkefni þrátt fyrir að vera tæpur eða glíma hreinlega við meiðsli. „Ég get alveg viðurkennt að það hafði áhrif á ákvörðun mína í þetta sinn að ég hef ekki verið fyllilega sáttur við vinnubrögð sambandsins undafarin misseri,“ sagði Jóhann við 433.is. Fyrrverandi stjórn KSÍ ákvað í síðasta landsleikjaglugga að taka Kolbein Sigþórsson út úr landsliðshópnum eftir ásakanir í hans garð um kynferðisbrot. Arnar landsliðsþjálfari sagðist svo á blaðamannafundi í síðustu viku hafa ákveðið að velja ekki Aron Einar Gunnarsson í landsliðshópinn vegna „utanaðkomandi ástæðna“. Síðar kom í ljós að Aron væri annar tveggja manna sem ásakaðir hefðu verið um nauðgun í landsliðsferð í Danmörku árið 2010. Jóhann Berg á að baki 81 A-landsleik og hefur skorað í þeim átta mörk. Hann bar fyrirliðabandið í fjarveru Arons í leikjunum við Rúmeníu og Þýskaland í byrjun september, í síðasta landsleikjaglugga.
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn