Kanadískur ISIS-liði fer fyrir dóm í Bandaríkjunum Árni Sæberg skrifar 2. október 2021 22:24 Meðlimir SDF handsömuðu Mohammed Khalifa árið 2019. Maya Alleruzzo/AP Kanadamaðurinn Mohammed Khalifa var nýlega fluttur frá Sýrlandi til Bandaríkjanna þar sem hann verður látinn svara til sakar fyrir þáttöku sína í voðaverkum Íslamska ríkisins. Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum. Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum.
Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira