Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. október 2021 15:49 Sir Stephen House, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar í London, hefur meðal annars kallað háttsemina algjört brjálæði. Getty/Guy Smallman Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum. Bretland Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum.
Bretland Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira